Morgunblaðið - 17.07.2021, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.07.2021, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 2021 27 Reykjavíkurborg Innkaupaskrifstofa Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Barónsstígur við Sundhöll. Yfirborðsfrágangur, útboð nr. 15270 • Vogabyggð 2. Dugguvogur. Gatnagerð og lagnir, útboð nr. 15277 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Raðauglýsingar Lyngmelur í Hvalfjarðasveit Gatnagerð og lagnir Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit í samvinnu við Veitur, Rarik og Mílu, óskar eftir tilboðum í gatnagerð á nýrri götu, Lyngmelur í Melahverfi, ásamt því að leggja tilheyrandi lagnir. Helstu magntölur eru: Gröftur gatna 4.000 m3 Fyllingar gatna 7.500 m3 Fráveitulagnir 830 m Malbikun 2.000 m2 Verktími er til 15. júní 2022. Þó skal ljúka öllu verkinu utan malbikun götu fyrir 30. janúar 2022. Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formi með því að senda tölvupóst á netfangið akranes.utbod@man- nvit.is, þar sem fram kemur nafn bjóðanda, ásamt nafni, netfangi og símanúmeri tengiliðs bjóðanda. Tilboð verða opnuð mánudaginn 9. ágúst 2021 kl. 10.00 í stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranesi. Verkefnastjóri framkvæmda og eigna Smáauglýsingar Garðar » Jarðvinna » Drenlagnir » Hellulagnir » Þökulagnir Þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög prostone@prostone.is 519 7780 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu Til sölu mjög vel með farið handsmíðað þjóðbúningaskart silfri með gyllingu. Millur með nál, millur 8 stk., borðar 2 stk., skúfhólkur úr 9 k gulli, armband, stokkabelti 17 hlekkir, ermahnappar 2 stk. og næla. Einnig upphlutur og skotthúfa. Tilboð óskast, nánari upplýsingar í síma 849 7361. Húsviðhald » Smíðavinna » Múrvinna » Málningarvinna Þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög prostone@prostone.is 519 7780 Inntökupróf í læknisfræði og tannlækningar Í Palacký University í Olomouc Tékklandi verður haldið á netinu 5 ágúst nk. Umsóknarfrestur til 28. júlí. Inntökupróf dýralækningar í Dyralæknaháskólann í Košice Slóvakiu verður haldið 19 ágúst nk. Umsóknarfrestur til 6. ágúst nk. Uppl. kaldasel@islandia.is og 8201071 Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Húsnæði undir fótaðgerða- stofu til leigu staðsett í Samfélagshúsinu Bólstaðarhlíð 43. Allar nánari upplýsingar veitir Ragga í síma 535-2760 eða á netfangið ragnhildur.thor- steinsdottir@reykjavik.is Ýmislegt Byggingavörur Atvinnuhúsnæði Rangárþing eystra Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa Aðstoðarmaður starfar með byggingarfulltrúa við alla almenna meðferð byggingarmála samkvæmt lögum um mannvirki svo sem við móttöku og yfirferð séruppdrátta, úttektir, samskipti við umsækjendur, hönnuði, stofnanir og fleira. Um er að ræða 100% starf. Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn til þess að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Rangárþing eystra hvetur jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. Ráðið er í stöðuna frá og með 1. september 2021. Helstu verkefni: Úttektir og eftirlit með byggingum og framkvæmdum • Yfirferð sérteikninga • Skráning mannvirkja, fasteigna og landeigna í skráningarfor- riti Þjóðskrár • Umsagnir vegna rekstrar- og starfsleyfa • Skráningar í Mannvirkjagátt • Samskipti við hönnuði, byggingaraðila, stofnanir og íbúa • Ýmis önnur tilfallandi verkefni Menntun, reynslu og hæfniskröfur: • B.S/M.s próf svo sem í verkfræði, tæknifræði, byggingarfræði, arkitektúr • Meistararéttindi í iðngrein æskileg • Reynsla á sviði byggingarmála skilyrði • Þekking á teikniforritinu Autocad eða sambærilegum forritum æskileg • Þekking á lagaumhverfi málaflokksins æskileg • Góð almenn tölvukunnátta skilyrði • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Skipulagshæfileikar og nákvæm vinnubrögð • Góð færni til að tjá sig í ræðu og riti • Jákvæðni í starfi og sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt því að eiga auðvelt með að vinna í hópi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Úlfar Gíslason, skipulags- og byggingarfulltrúi á netfanginu ulfar@hvolsvollur.is. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðnin- gur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu sendar á netfangið ulfar@hvolsvollur.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2021. Rangárþing eystra auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarmanns byggingarfulltrúa hjá embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.