Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.07.2021, Side 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.07.2021, Side 27
11.7. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Mjög friðsæll? Nei, hávaðasamur. (5) 3. Borgarland Heru getur orðið að náttúrusvæði á Vesturlandi. (14) 10. Formið notað til ferðalaga? (11) 12. Maðkast árás? (6) 14. Syngur einfaldlega um plötuútgáfu þrátt fyrir tregðu. (8) 16. Rosafrek með skap pirrar hetju. (11) 17. Lítil bók sem Katrín K. finnur þvingun í. (9) 18. Bitrasta lofi einhvers konar sakaskrá. (12) 19. Alsnauður getur orðið friðsamur. (9) 20. Áfall af slægjulandi sem óþekktur fær enda frygðarfullur. (12) 21. Fegri einhvern veginn að borðaði fyrsta flokks um borð í skipi. (8) 23. Vetnisgulli týnir fyrir framkvæmdalausa. (9) 29. Refsingartæki á ær veldur vandræðalegu yfirbragði. (12) 32. Læknir A náði einum með taug. (9) 34. Ómælanlegur tjáir sig ekki. (7) 35. Vegna ópa öfugsnúna tek verslun. (6) 37. Karlmaður sem er alltaf frelsaður. (9) 38. Markalaus sláni segi ekkert um skuldara. (7) 39. Það er missögn ég hafi farið í vitlaust æfingatæki. (9) 40. Galdramaður rakar í töfl. (9) LÓÐRÉTT 1. Eig vætu, sem kemur úr tveimur áttum, í leiðsögn. (8) 2. Hvíldi alltaf með eðalsteinum. (5) 4. Sé Egil Arnkel skapa viðmiðið. (10) 5. Einar fer í buslið og finnur úrganginn. (11) 6. Fljótar fá mikla fjármuni sökum þurrkaðs fisks. (11) 7. Hnakkar eru með kerti drýldinna. (12) 8. Latnesk andstæða við fálm, byggir á andúð. (7) 9. Gefi frenju ryk í ílátum. (12) 11. Í gestasal Ferðafélags Íslands getur myndast sjúkdómur. (10) 13. Finnum kær aftur og færum til hugprúðs. (7) 15. Kær fer frá ræktarbestum og verður sá með lostætasta fæðið. (9) 22. Skal lega fartölvu birtast hér klunnalega? (10) 23. Sá sem notar hendur sínar rólega er líka sá sem auðvelt er að ná í. (9) 24. Gerð af afrennsli starta eftir enda. (7) 25. Með máli drepur öfgamenn. (9) 26. Það er spurt hvort Rússakeisari stjórni fyrir einn erfingja. (9) 27. Kóngamóðir gefur grið í þessu landi. (6) 28. Hækkun hlutabréfa í íslensku sjávarútvegsfyrirtæki? Nei, standberg sem alda hefir rofið. (8) 30. Helgidómur fær borða og líkamspart. (7) 31. Slæm brauðrist veldur sjúkdómi. (7) 33. Það er sagt að álspreyið færi okkur vingjarnleikann. (6) 36. Stauta: „Tuð“. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegis- móum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila kross- gátu 11. júlí rennur út á hádegi föstudaginn 16. júlí. Vinningshafi krossgát- unnar 4. júlí er Linda Leifsdóttir, Barðastöðum 69, Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Morðið við Huldukletta eftir Stellu Blómkvist. Mál og menn- ing gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRIVIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku HERAVONIVONA RISA K AA F I K R RV Æ BA U G U R I N N Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin SPÓKA JÓKST SAKKA KOLKA Stafakassinn ÁRA LÚSAMI ÁLA RÚMASI Fimmkrossinn EGNIR KYNNA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1)Varpi 4) Samir 6) Ránin Lóðrétt: 1)Vísur 2) Ríman 3) IðrunNr: 235 Lárétt: 1) Firra 4) Neinn 6) Tíðin Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Teflt 2) Náðir 3) Danir R

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.