Morgunblaðið - 02.07.2021, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 02.07.2021, Qupperneq 16
16 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 2021 Verið velkomin í sjónmælingu Hamraborg 10, Kópavogi, sími 554 3200 Opið: Virka daga 9.30–18, laugardaga 11-14 PON er umboðsaðili PON Pétur O. Nikulásson ehf. Melabraut 21, 220 Hafnarfjörður Sími 580 0110 | pon.is Við bjóðum alla Jungheinrich eigendur velkomna! GÆÐI OG ÞJÓNUSTA VINNINGASKRÁ 30 9137 21414 29530 39303 46932 59929 71233 49 9158 21444 29557 39384 48291 61061 71324 366 9519 21821 29609 39975 48566 61114 72241 373 10550 21987 30009 40113 49310 61119 73122 651 10618 22134 30038 40691 49499 61557 73274 743 10935 22302 30334 40755 49683 61762 73319 1278 11212 22506 32361 40764 49705 62044 73611 1280 11515 22530 32518 40875 49844 62154 73745 1536 11528 22602 32683 40924 50350 62393 74281 1771 11828 22613 33048 41097 50399 62635 74311 1898 12067 22824 33341 41131 53519 63331 74514 1964 12219 23048 33413 41279 53767 63382 74900 2344 12419 23397 33681 41477 53769 64423 75198 2624 13759 23441 33687 41533 54209 64590 75261 3287 14224 23513 33920 41553 54365 64661 75378 3488 14234 23553 34485 41949 54403 64828 75401 3898 15413 23870 34533 42013 55269 65827 75605 4074 15466 23999 34987 42539 55623 66164 75620 4129 15676 24090 35124 42560 55736 66319 75651 4154 15732 24211 35140 42709 55744 66839 75988 4205 15855 24320 35348 42740 55875 67060 76052 4256 15882 24525 35379 42824 56101 67181 76317 4713 15993 24685 35513 43109 56674 67690 76909 4814 16839 24995 36236 43657 56917 67935 77432 4831 17291 25701 36247 44032 56935 68262 77871 4922 17441 26101 36312 44158 57017 69208 78539 5143 17779 26315 36575 44328 57027 69514 78596 5215 17910 26517 36604 44665 57306 69550 78633 5738 18020 26625 37294 45091 57363 69604 79128 5932 18029 27220 37774 45125 57385 69678 79292 6205 18486 27421 37853 46317 58189 69767 79760 6568 18935 27844 38023 46355 58863 70668 7420 19785 28273 38144 46388 58926 70678 8033 19835 28375 38465 46390 58946 70779 8155 19989 28960 38523 46474 59156 70834 8455 20106 29169 38527 46653 59485 71152 8794 21345 29318 39283 46846 59638 71208 924 11900 25813 31092 38953 45179 53195 62221 999 14371 26029 32252 39668 45376 53742 63416 3706 16926 26037 32477 40097 45580 55163 64301 4042 17011 26241 32563 40165 48097 55244 65339 4597 18053 26319 32856 41515 48181 55879 69555 5242 18181 26945 32868 42118 48506 55988 70226 6615 19398 26993 32933 42581 49473 56399 76635 7967 19859 27953 34177 43136 49487 60108 78789 8243 19985 29210 34323 43724 50135 60256 79655 8812 20125 29266 35944 43842 50833 60789 9621 23040 29983 36491 44070 50842 61264 10339 24957 30187 37711 44569 51702 61722 11223 25419 30403 38462 44717 52057 61747 Næstu útdrættir fara fram 8., 15., 22. & 29. júlí 2021 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 31851 41693 45291 67214 72863 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 450 11840 23318 37729 49578 70506 2928 14239 24186 37741 50684 75014 3889 19250 27493 37863 53207 77157 5177 19588 29290 48232 66981 78829 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 4 7 3 6 9. útdráttur 1. júlí 2021 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS HVAR ER NÆSTA VERKSTÆÐI? LEB – Lands- samband eldri borg- ara hefur unnið öt- ullega í sínum hópi, þ.e. með aðildarfélög- unum 55, félögum eldri borgara um allt land, að setja fram skýrar kröfur um áherslur í sínum mál- um sem þau vilja sjá að verði að veruleika á næsta kjörtímabili. Þessi áhersluatriði voru sam- þykkt á fjölmennum formanna- fundi LEB fyrr á árinu og síðan endanlega á landsfundi LEB sem haldinn var 26. maí sl. Mikill ein- hugur ríkti meðal landsfundarfull- trúa sem komu frá öllum lands- hornum um áhersluatriðin og voru þau samþykkt einum rómi. Forystufólk LEB hefur verið öt- ult að kalla á fund sinn fulltrúa þeirra stjórnmálaflokka sem nú eiga sæti á Alþingi og gera þeim skýra grein fyrir hvað eldra fólk setur á oddinn í komandi alþing- iskosningum. Þegar önnur stjórn- málaöfl hafa formlega skráð sig til leiks í komandi alþingiskosningum munu þau einnig verða kölluð til fundar við forystufólk LEB. LEB hefur jafnframt talað skýrt um, að því sé ekkert að vanbúnaði að stofna sérstakt stjórnmálaafl ef því er að skipta til að koma áhersluatriðum sínum í höfn. Enda þarf eldra fólk ekki frekar en aðrir lögráða Íslendingar að spyrja sitjandi stjórn- málaflokka leyfis til þess. Er það miður að LEB hafi verið gerðar upp skoðanir þess efn- is, eins og birtust í greinarkorni Haf- steins Sigurbjörns- sonar í Morgun- blaðinu mánudaginn 28. júní sl. Það er með öllu óskiljanlegt hvað- an hann hefur þá óra og vísar LEB þeim til föðurhúsanna: Hafsteins Sigur- björnssonar. Hér eru þau fimm áhersluatriði sem LEB setur á oddinn og hvetur öll stjórnmálaöfl, eldri sem ný, að fylkja sér bak við og koma til framkvæmda á komandi kjör- tímabili. 1. Eldra fólk fái að vinna eins og það vill. Almennt frítekjumark verði 100.000 kr. Eftirlaunafólk fái að vinna eins og því sýnist án skerð- inga í almannatryggingakerfinu og njóti afraksturs vinnu sinnar eins og aðrir. Lágmarkslífeyrir verði aldrei lægri en umsamin lágmarks- laun á almennum vinnumarkaði. Ellilífeyrir og frítekjumörk hækki árlega samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands. 2. Starfslok miðist við færni en ekki aldur. Það er réttlætismál að eldra fólk fái að miða starfslok sín við áhuga, færni og getu en þurfi ekki að hætta virkri þátttöku í atvinnulíf- inu eingöngu vegna aldurs. Aldurs- tengdar viðmiðanir sem fara í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrár- innar ætti að fella úr allri laga- setningu, en leggja þess í stað áherslu á þekkingu, reynslu, hæfni og menntun fólks óháð aldri. 3. Heilsugæslan verði vagga öldrunarþjónustunnar. Til að eftirlaunafólk geti lifað mannsæmandi lífi heima hjá sér með reisn þurfa ríki og sveitar- félög að stórauka samvinnu sína með það að markmiði að heilsu- gæslan verði vagga öldrunarþjón- ustunnar. Öll fjárframlög taki mið af þessu. Heilsugæslan nálgist eldra fólk fyrr á lífsleiðinni með samhæfðri teymisvinnu lækna, hjúkrunarfræðinga og fé- lagsþjónustu sveitarfélaga og haldi því sambandi. Velferðar- tækni ætti að vera mikilvægur þáttur í öryggi og bættri aðstöðu í heimahúsum eldra fólks. Þáttur aðstandenda verði metinn til launa með umönnunarálagi. Stofn- un öldrunargeðdeildar fyrir fólk með sértækar þarfir er forgangs- mál. 4. Millistig milli heimilis og hjúkrunarheimilis. Ljóst er að búseta á eigin heim- ili hentar ekki öllum, þótt þeir þurfi ekki dvöl á hjúkrunarheim- ili. Búsetuúrræði fyrir eldra fólk eru hins vegar allt of fábreytt. Það vantar millistig milli búsetu á eigin heimili og hjúkrunarheimili. Brýnt er að byggja upp þannig búsetuform til hagsbóta fyrir eldra fólk og þá ekki síður fyrir velferðarkerfið, sem er á forræði ríkis og sveitarfélaga. Fjármunum Framkvæmdasjóðs aldraðra verði einungis varið til byggingar stofnana fyrir aldraða og til að mæta kostnaði við nauð- synlegar breytingar og end- urbætur á húsnæði sem notað er til þjónustu við þá eins og kveðið er á um í lögum. 5. Ein lög í stað margra laga- bálka. Um málefni sem varða eldra fólk sérstaklega gilda of margir og of sundurleitir lagabálkar, þar á meðal almannatryggingalögin. Einfalda þarf lagaumhverfið og gera það skilvirkara, meðal ann- ars með því að skilja að lög um eldra fólk og öryrkja. Tryggja þarf aðkomu eldra fólks að þeirri endurskoðun. Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf Eftir Helga Pétursson » „LEB er ekkert að vanbúnaði að stofna sérstakt stjórnmálaafl til að koma áherslu- atriðum sínum í höfn. Þarf ekki að spyrja neinn um leyfi til þess.“ Helgi Pétursson Höfundur er formaður Landssambands eldri borgara. formadur@leb.is Atvinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.