Fiskifréttir - 15.06.1990, Blaðsíða 2
2
SKIN15KÓRVR VW
Aflabrögðin
Umsjón: Halldóra G. Sigurdórsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson
Hin rólegasta vika
Síðasta vika var með rólegasta móti
um allt land hvað aflabrögðin varð-
ar. Trillur voru í banni, þ.e. þær sem
ekki hafa netaleyfi, en þær sem máttu
róa fóru flestar í fáa róðra og fengu
frekar lítinn afla.
Flestir togarar komu inn fyrir Sjó-
mannadaginn og var mikið um land-
anir í lok vikunnar. Mikið bar á grál-
úðu hjá togurunum en einnig voru
nokkrir með ufsa að uppistöðu. Þeir
sem reyndu ekki við gráiúðuna komu
flestir með mikinn ufsa að landi eftir
stutta útiveru.
Mikið hefur dregið úr afla humar-
bátanna og voru margir að koma
með undir 300 kg í róðri í vikunni.
Von manna er að humarveiðarnar
muni aukast eitthvað aftur en ekki er
óþekkt ástand að vel veiðist í byrjun
en síðan dragi geysilega úr og loks
glæðast humarveiðarnar á ný.
En hér koma aflatölur fyrir vikuna
4. -10. júní:
V estmannaeyj ar
Togarinn Breki landaði 139.1 tn
þann 7. júní eftir tíu daga túr. Mest
var af grálúðu í aflanum eða 106.7 tn
en 25.4 tn voru af ufsa. Sindri land-
aði 128.5 tn eftir viku túr en þar af var
sett í tvo gáma. Ufsi var uppistaða
þess sem fór til vinnslu í landi eða
97.4 tn en þorskur og ýsa voru uppi-
staða annars gámsins en karfi og ufsi
hins gámsins. Halkion landaði um
40.0 tn þann 8. júní en rúmur helm-
ingur aflans var settur í gáma. Mest
var af þorski, eða 15.5 tn, af þeim
afla sem fór til vinnslu í landi en mest
var af ýsu, karfa og ufsa í gámunum.
Bergey landaði 100.6 tn þann 6. júní
eftir viku túr. Mest var af grálúðu í
aflanum eða 73.0 tn en 10.9 tn voru af
karfa, 9.4 tn af þorski og 2.6 tn af
ufsa. Eftirtaldir trollbátar réru í vik-
unni: Sigurfari landaði tvisvar sinn-
um í vikunni, þann 5. og 8. júní, sam-
tals um 70.0 tn en þar af var sett í
einn gám. Frigg landaði rúmum 60.0
tn þann 5. júní og var sett í einn gám
þar. Stefnir landaði 36.0 tn þann 7.
júní og voru 4.0 tn þar af sett í gám.
Sama dag landaði Heimaey 36.0 tn
og voru 6.0 tn þar af sett í gám.
Bjarnarey landaði 30.0 tn þann 7.
júní og voru 9.0 tn þar af sett í gám.
Suðurey landaði 43.0 tn þann 8. júní
og voru 10.0 tn þar af sett í gám.
Sama dag landaði Álsey 38.0 tn en
6.0 tn þar af voru sett í gám.
Suðvesturland
Þorlákshöfn: Fjórir bátar voru með
lúðulóð í vikunni og lönduðu eftir-
taldir einu sinni hver: Freyja landaði
12.0 tn, Smári RE 1.4 tn og Auðunn
1.3 tn. Hafbjörg landaði tvisvar sinn-
um samtals 1.3 tn. Þrír netabátar
réru í vikunni; Egill SH landaði 4.5 I
tn úr þremur róðrum, Jón Pétur RE
landaði 1.0 tn úr tveimur róðrum og
Kristján S SH landaði 0.9 tn úr einni
sjóferð. Tveir dragnótabátar réru í
vikunni og fór hvor um sig í einn
róður; Jóhann Gíslason landaði 17.3
tn og Friðrik Sigurðsson 21.3 tn.
Flestir færabátar voru í banni í vik-
unni en þrír gátu róið þar sem þeir
eru með netaleyfi; Ýr landaði 1.8 tn
úr þremur róðrum, Sunna landaði
1.7 tn úr tveimur róðrum og Særós
NK landaði 0.1 tn úr einni sjóferð.
Mikið hefur dregið úr afla humarbát-
anna en eftirtaldir humarbátar réru í
vikunni og fór hver í eina sjóferð:
Jóhanna landaði 0.7 tn af humri og
1.8 tn af bolfiski, Litlanes landaði 0.7
tn af humri og 3.0 tn af bolfiski, Sær-
ós landaði 0.3 tn af humri og 0.5 tn af
bolfiski, Dalaröst landaði 0.3 tn af
humri og 2.1 tn af bolfiski, Jósep
Geir landaði 0.5 tn af humri og 1.3 tn
af bolfiski, Reynir GK landaði rúm-
um 0.3 tn af humri og 4.3 tn af bol-
fiski, Aron landaði 0.5 tn af humri og
2.8 tn af bolfiski, Njörður landaði 0.7
tn af humri og 4.5 tn af bolfiski,
Fróði landaði 0.4 tn af humri og 4.6
tn af bolfiski, Greipur landaði 0.3 tn
af humri og 3.6 tn af bolfiski og Snæt-
indur landaði 0.7 tn af humri og 3.3
tn af bolfiski. Togarinn Þorlákur
landaði 78.0 tn þann 8. júní eftir níu
daga túr. Mest var af grálúðu í aflan-
um eða 54.0 tn en 17.0 tn voru af
karfa og 6.0 tn af ufsa. Jón Vídalín
landaði 91.0 tn þann 9. júní og var
mest af karfa í aflanum eða 33.0 tn en
25.0 tn voru af þorski, 15.0 tn af ufsa,
15.0 tn af ýsu og 3.0 tn af löngu.
Grindavík: „Þessi vika var með þeim
rólegri hvað aflabrögðin snertir, bát-
ar réru sjaldan og humarveiðin var
treg,“ sagði heimildarmaður blaðs-
ins er slegið var á þráðinn í upphafi
viku. Tíu humarbátar réru í vikunni
og fóru eftirtaldir í tvo róðra hver:
Jóhannes Jónsson landaði 0.5 tn af
humri og 7.0 tn af bolfiski, Þorsteinn
Gíslason landaði 0.6 tn af humri og
12.0 tn af bolfiski, Sigrún landaði 0.6
tn af humri og 8.0 tn af bolfiski,
Geirfugl landaði 1.0 tn af humri og
12.0 tn af bolfiski, Þorbjörn II land-
aði 0.7 tn af humri og 3.0 tn af bol-
fiski, Már landaði 0.4 tn af humri og
4.0 tn af bolfiski og Reynir landaði
1.0 tn af humri og 6.2 tn af bolfiski.
Eftirtaldir humarbátar réru einu
sinni hver í vikunni: Harpa landaði
0.8 tn af humri og 8.0 tn af bolfiski,
Ósk landaði rúmum 0.3 tn af humri
og 0.9 tn af bolfiski og Þröstur land-
aði 4.0 tn af bolfiski. Þann 6. júní
landaði trollbáturinn Þórshamar 11.0
tn, Þuríður Halldórsdóttir landaði
54.0 tn þann 1. júní og Oddgeir land-
aði 33.0 tn úr tveimur róðrum en
landað var 1. og 7. júní. Aðrir troll-
bátar lönduðu sem hér segir:
Faxavaík landaði 12.4 tn úr fjórum
róðrum, Sandvík landaði 10.7 tn úr
fjórum róðrum, Ólafur landaði 2.0
tn úr tveimur róðrum, Vörðufell
landaði 13.7 tn úr fjórum róðrum og
Sigurþór landaði 1.0 tn úr einni sjó-
ferð. Mest var af þorski í aflanum
eða töluvert var af ufsa. Freyjan var
á lúðulóð í vikunni og landaði einu
sinni samtals 3.2 tn. Grindvíkingur
landaði 45.5 tn af frosinni rækju
þann 8. júní eftir þriggja vikna túr.
Fjórir netabátar réru í vikunni; Hafl-
iði landaði 4.8 tn úr fimm róðrum,
Diddó landaði 0.4 tn úr einni sjóferð,
Selma landaði 1.6 tn úr þremur róðr-
um og Ágúst landaði 0.3 tn úr einni
sjóferð. Eftirtaldir færabátar máttu
róa í vikunni; Þórarinn landaði 1.5 tn
úr þremur róðrum, Sunna landaði
1.3 tn úr einni sjóferð, Rósa landaði
0.8 tn úr einni sjóferð, Jóhannes
Gunnar landaði 3.4 tn úr þremur
róðrum, Hófí landaði 2.8 tn úr
tveimur róðrum, Hegri landaði 0.7
tn úr einni sjóferð, Borgar landaði
1.0 tn úr tveimur róðrum, Klemma
landaði 0.4 tn úr einni sjóferð, Askur
landaði 1.5 tn úr þremur róðrum og
Inda landaði 0.3 tn úr einni sjóferð.
Fimm línubátar réru í vikunni;
Bjarni landaði 4.2 tn úr einni sjóferð,
Hlíf landaði 1.3 tn úr tveimur róðr-
um, Ýr landaði 2.6 tn úr einni sjó-
ferð, Arnar landaði 0.9 tn úr tveimur
róðrum og Gná landaði 1.2 tn úr
einni sjóferð. Tveir dragnótabátar
réru í vikunni; Farsæll landaði 24.0
tn úr fimm róðrum og Sandafell
landaði 7.1 tn úr einni sjóferð. Tveir
rækjubátar lönduðu í vikunni; Höfr-
ungur landaði 12.6 tn af rækj u og 13.7
tn af bolfiski og Ágúst
Guðmundsson landaði 7.8 tn af
rækju og 23.5 tn af bolfiski. Unnið
var 15.3 tn af rækju úr Háberginu.
Sandgerði: Heildarafli báta á tíma-
bilinu 1. - 8. júní var 254.5 tn úr 132
sjóferðum en auk þess landaði togar-
inn Sveinn Jónsson 140.0 tn þann 7.
júní eftir viku túr og var mest af ufsa
og karfa í aflanum. Togarinn Hauk-
ur landaði einnig í vikunni alls um
80.0 tn þann 6. júní eftir viku túr og
var grálúða uppistaða aflans. Átta
dragnótabátar réru í vikunni; Arnar
landaði 22.1 tn úr tveimur róðrum,
Eyvindur landaði 6.5 tn úr tveimur
róðrum, Haförn landaði 15.7 tn úr
fjórum róðrum, Rúna RE landaði
13.3 tn úr tveimur róðrum, Sæljón
landaði 13.6 tn úr þremur róðrum,
Þór Pétursson landaði 10.1 tn úr einni
sjóferð, Aðalbjörg RE landaði 11.9
tn úr þremur róðrum og Aðalbjörg II
RE landaði 7.6 tn úr þremur róðr-
um. Netabáturinn Vonin landaði
fimm sinnum í vikunni samtals 13.7
tn. Eftirtaldar trillur réru í vikunni
en hver landaði einu sinni: Agnar-
ögn landaði 0.3 tn, Auður 0.5 tn,
Bogi 1.0 tn, Brynhildur 1.8 tn, Dags-
brún 0.6 tn, Einsi Sveins 0.2 tn, Elsa
KE 0.9 tn, Guðrún 0.5 tn, Gunnar
0.3 tn, Grunnvíkingur 0.9 tn, Helgi
0.4 tn, Hringur 0.5 tn, Hrollur 1.4 tn,
Kristján 1.1 tn, Litli Jón 0.9 tn, Lundi
0.9 tn, Nói0.2tn, Ríkey 2.4 tn, Skar-
fakletturl.7 tn, Sólbjört2.7 tn, Sóley
2.2 tn, Snotra 1.6 tn, Sæljómi 3.2 tn,
Vöggur 2.8 tn, Vörðunes 2.8 tn,
Kristbjörg RE 0.3 tn, Össur 0.5 tn,
Nökkvi 0.7 tn og Sleipnir KE 0.2 tn.
Eftirtaldar trillur réru tvisvar sinnum
hver: Askur landaði 1.5 tn, Ársæll
3.5 tn, Birgir 7.6 tn, Bjargey 0.3 tn,
Guðjón 3.6 tn, Hlýri 2.7 tn, Her-
steinn 0.6 tn, Hólmar 3.3 tn, María
KE 1.9 tn, Skúmur 3.5 tn, Sleipnir
5.8 tn, Ver 1.2 tn, Víðir 3.3 tn, Ösp
5.5 tn og Glampi 7.4 tn. Trillan Ebba
landaði 1.9 tn úr þremur róðrum,
Funi landaði 4.2 tn úr fjórum róðr-
um, Gullfiskur landaði 3.1 tn úr
þremur róðrum, Jenný KÓ landaði
3.6 tn úr fjórum róðrum, Nonni land-
aði 1.6 tn úr þremur róðrum, Reykj-
anes landaði 3.9 tn úr þremur róðr-
um, Sandvík landaði 2.4 tn úr fimm
róðrum, Æsa landaði 3.3 tn úr þrem-
ur róðrum, Herjólfur Jónsson land-
aði 1.3 tn úr fjórum róðrum, Siggi
Jóns landaði 2.0 tn úr þremur róðr-
um og Ásdís landaði 1.3 tn úr þremur
róðrum. Keflavík: Togarinn Ólafur
Jónsson landaði um 160.0 tn þann 4.
júní eftir viku túr. Þrír netabátar réru
í vikunni; Óli landaði 1.2 tn úr þrem-
ur róðrum, Elín landaði 4.2 tn úr
þremur róðrum og Hafborg KE 54
landaði 5.0 tn úr fjórum róðrum.
HUsfen
FRETTIR
Útgefandí; Ljósmyndarar: Auglýsingastjórar:
Fróöi hf. Grimur Bjarnason Guölaug Guömundsdóttir
Reykjavík Gunnar Gunnarsson Vaka Haraldsdóttir
Kristján E. Einarsson
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Áskrift og innheimta:
Guöjón Einarsson Ritstjórn og auglýsingar: Ármúla 18, sími 82300
Bildshöfða 18, sími 685380 Pósthólf 8820
Ritstjórnarfulltrúi: Telefax: 689982 128 Reykjavík
Eiríkur St. Eiriksson
Prentvinnsla:
G. Ben. prentstofa hf.
Áskriftarverð: 2.160
Maí - ágúst innanlands
Hvert tölublað í áskrift: 135
Lausasöluverð: 169 kr.