Fiskifréttir


Fiskifréttir - 15.06.1990, Side 3

Fiskifréttir - 15.06.1990, Side 3
föstudagur 15. júní 3 Njarðvík: Trollbáturinn Þuríður Halldórsdóttir landaði 29.5 tn þann 9. júní og var aflinn blandaður en mest bar á þorski og ýsu. Frystitoga- rinn Aðalvík landaði um 100.0 tn þann 5. júní og var mest af grálúðu í aflanum. Hafnarfjörður: Togarinn Víðir landaði 120.6 tn þann 5. júní og var mest af grálúðu í aflanum eða 113.8 tn en 4.0 tn voru af karfa. Troll- báturinn Snæfari landaði 64.0 tn þann 5. júní og var mest af þorski í aflanum eða 36.9 tn en 17.0 tn voru af ufsa og 7.0 tn af ýsu. Eftirtaldir neta- bátar réru í vikunni: Haukur landaði 5.2 tn úr þremur róðrum, Fram land- aði 6.6 tn úr tveimur róðrum, Hinni landaði 1.5 tn úr tveimur róðrum, Milla landaði 2.2 tn úr tveimur róðr- um, Fróði landaði 4.9 tn úr fjórum róðrum, Frosti landaði 6.0 tn úr fjór- um róðrum og Hafbjörg II landaði 2.6 tn úr fjórum róðrum. Eftirtaldir færabátar réru í vikunni: Aron land- aði 2.1 tn úr einni sjóferð, Hjörvar landaði 3.7 tn úr þremur róðrum, Inga Rósa landaði 3.1 tn úr þremur róðrum og Drangavík landað 1.7 tn úr einni sjóferð. Reykjavík: Togar- inn Ásgeir landaði 152.0 tn þann 5. júní eftir átta daga túr. Mest var af ufsa í aflanum eða 116.0 tn en 15.0 tn voru af þorski, 11.0 tn af ýsu, 7.0 tn af karfa og 1.5 tn af blálöngu. Viðey landaði um 220.0 tn þann 4. júní eftir sex daga túr. Mest var af ufsa í aflan- um eða tæp 200.0 tn en 10.0 tn voru af þorski og 3.0 tn af karfa. Ásbjörn landaði 160.0 tn þann 9. júní eftir fimm daga túr. Mest var af ufsa í aflanum eða 122.0 tn en 25.0 tn voru af karfa, 7.0 tn af þorski og 2.0 tn af ýsu. Jón Baldvinsson landaði 70.0 tn þann 9. júní eftir átta daga túr. Mest var af grálúðu í aflanum eða 34.0 tn en 24.0 tn voru af karfa, 9.0 tn af ufsa og 2.0 tn af löngu. Jón Pétursson landaði um 110.0 tn af frosinni rækju þann 9. júní eftir þriggja vikna túr. Trollbáturinn Freyja landaði um 50.0 tn þann 4. júní og var ýsa uppi- staða aflans. Sett var í tvo gáma þar af. Jón Freyr SH landaði um 11.0 tn þann 6. júní. Eftirtaldir netabátar réru í vikunni: Gunnar landaði 2.0 tn úr fjórum róðrum, Smári landaði 1.7 tn úr fjórum róðrum, Sæljón landaði 2.6 tn úr einni sjóferð, Dröfn landaði 6.7 tn úr einni sjóferð, Jón Pétur landaði 2.2 tn úr fjórum róðrum og Bjargfugl landaði 2.3 tn úr þremur róðrum. Eftirtaldir færabátar réru í vikunni: Lea landaði 2.2 tn úr einni sjóferð, Denni landaði 1.6 tn úr fjór- um róðrum og Leifur landaði 2.6 tn úr tveimur róðrum. Vesturland Akranes: Eftirtaldir netabátar réru í vikunni: Ásrún landaði 4.4 tn úr fjór- um róðrum, Bára landaði 5.4 tn úr sex sjóferðum, Bergþór landaði 3.4 tn úr fjórum róðrum, Dagný landaði 5.1 tn úr fimm róðrum, Síldin landaði 2.5 tn úrfjórum róðrum, Gáski land- aði 0.6 tn úr tveimur róðrum, Sæljón landaði 3.2 tn úr fimm róðrum, Svala landaði 9.2 tn úr sex sjóferðum, Ak- urey landaði 7.3 tn úr fimm róðrum og Sunna landaði 1.0 tn úr tveimur róðrum. Þrír færabátar eru með netaleyfi og máttu því róa í vikunni; Kópur landaði 1.0 tn úr fjórum róðr- um, Sigursæll landaði 1.0 tn úr þrem- ur róðrum og Þura landaði 0.7 tn úr fjórum róðrum. Togarinn Sturlaugur H. Böðvarsson landaði 118.9 tn þann 7. júní og var mest af ufsa í aflanum eða 68.6 tn en 37.2 tn voru af karfa, 3.6 tn af þorski og 3.5 tn af ýsu. Har- aldur Böðvarsson landaði 83.1 tn þann 9. júní eftir sex daga túr. Mest var af grálúðu í aflanum eða 76.6 tn en 2.7 tn voru af löngu, 2.2 tn af ufsa og 0.9 tn af þorski. Höfðavík landaði um 40.0 tn þann 6. júní eftir fimm daga túr. Mest var af grálúðu í aflan- um. Krossvík landaði 122.7 tn þann 7. júní eftir viku túr. Mest var af ufsa í aflanum eða 65.2 tn en 46.3 tn voru af grálúðu, 2.9 tn af þorski og 2.9 tn af karfa. Skipaskagi fór í slipp eftir löndun 29. maí og hann mun ekki fara á veiðar fyrr en um miðjan mán- uðinn. Rif: Fjórir netabátar réru í vikunni; Tjaldur landaði 39.2 tn úr fimm róðrum, Valdís landaði 18.9 tn úr sex sjóferðum, Kópanes landaði 46.1 tn úr fjórum róðrum og Bjarmi landaði 15.9 tn úr sex róðrum. Fjórir færabátar réru í vikunni; Mjaldur landaði 5.4 tn úr þremur róðrum, Kári landaði 5.0 tn fjórum róðrum, Glaumur landaði 4.2 tn úr fjórum róðrum og Sæfari landaði 3.8 tn úr fjórum róðrum. Eftirtaldir rækjubát- ar réru í vikunni; Hamar landaði 11.1 tn af rækju og 13.9 tn af bolfiski úr tveimur róðrum, Hamrasvanur land- aði 4.3 tn af rækju og 7.0 tn af bolfiski úr einni sjóferð, Sveinbjörn Jakobs- son landaði 3.1 tn af rækju og 4.3 tn af bolfiski úr tveimur róðrum og Saxhamar landaði 3.0 tn af rækju og 5.0 tn af bolfiski úr tveimur róðrum. Ólafsvík: Sjö bátar lönduðu rækju í vikunni og fóru eftirtaldir í tvo róðra hver: Garðar II landaði 5.5 tn af rækju og 12.7 tn af bolfiski, Tungu- fell landaði 5.1 tn af rækju og 9.1 tn af bolfiski, Gunnar Bjarnason landaði 3.8 tn af rækju og 12.6 tn af bolfiski og Ólafur Bjarnason landaði 4.9 tn af rækju og 10.5 tn af bolfiski. Eftirtald- ir rækjubátar réru einu sinni hver í vikunni: Magnús landaði 0.9 tn af rækju og 5.2 tn af bolfiski, Jökull landaði 2.0 tn af rækju og 7.6 tn af bolfiski og Matthildur landaði 1.7 tn af rækju og 6.6 tn af bolfiski. Fimm dragnótabátar réru í vikunni; Auð- björg landaði 6.7 tn úr tveimur róðr- um, Auðbjörg II landaði 10.3 tn úr þremur róðrum, Hugborg landaði 15.9 tn úr fjórum róðrum, Egill land- aði 13.3 tn úr þremur róðrum og Tindur landaði 4.9 tn úr fjórum róðr- um. Þrír netabátar réru í vikunni; Steinunn landaði 25.0 tn úr fjórum róðrum, Skálavík landaði 6.4 tn úr þremur róðrum og Heiðrún EA landaði 10.1 tn úr einni sjóferð. Færa- báturinn Jón Guðmundsson landaði 2.0 tn úr einni sjóferð. Ein netatrilla réri í vikunni en það var Pétur Jacop II og landaði 9.1 tn úr fjórum róðr- um. Þrjár línutrillur réru í vikunni; Elís Bjarnason landaði 5.8 tn úr þremur róðrum, Bára landaði 1.5 tn úr einni sjóferð og Alda landaði 2.8 tn úr fjórum róðrum. Fjórar færa- trillur réru í vikunni; Steini Rand- vers landaði 1.8 tn úr þremur róðr- um, Straumur RE landaði 1.2 tn úr einni sjóferð, Happasæll landaði 1.7 tn úr þremur róðrum og Skotta II landaði 1.5 tn úr einni sjóferð. Grundarfjörður: Togarinn Runólfur landaði 137.0 tn þann 9. júní eftir sex daga túr og var mest af grálúðu í aflanum eða um 110.0 tn. Krossnes landaði 95.0 tn þann 8. júní eftir viku túr og var mest af ýsu í aflanum eða 50.0 tn en 20.0 tn voru af ufsa, 15.0 tn af þorski og 10.0 tn af karfa. Mikið hefur dregið úr afla rækjubátanna en fjórir rækjubátar réru í vikunni; Grundfirðingur landaði 4.5 tn af rækju og 3.9 tn af bolfiski úr tveimur róðrum, Sóley landaði 2.4 tn af rækju og 5.8 tn af bolfiski úr einni sjóferð, Siglunes landaði 5.4 tn af rækjuogl0.5 tn afbolfiski úrtveimur róðrum og Jökull landaði 4.0 tn af rækju úr tveimur róðrum. Trollbát- urinn Farsæll landaði 17.0 tn þann 5. júní. Haukabergið, sem einnig var á trolli, landaði 11.0 tn þann 8. júní. Stvkkishólmur: Einn netabátur réri í vikunni, Þórsnes, og landaði 46.6 tn úr fimm róðrum. Þrír dragnótabátar réru í vikunni; Ársæll landaði 16.7 tn úr einni sjóferð, Arnfinnur landaði 19.2 tn úr einni sjóferð og Grettir landaði 17.1 tn úr tveimur róðrum. Þórsnes II var á rækju og landaði einu sinni samtals 8.5 tn af rækju og 8.4 tn af bolfiski. Trollbáturinn Jón Freyr landaði einu sinni í vikunni samtals 13.6 tn. Þrjár trillur réru í vikunni; Röst landaði 3.9 tn úr þrem- ur róðrum, Jón Magnússon landaði 1.7 tn úr þremur róðrum og Bryndís landaði 0.3 tn úr einni sjóferð. Vestfírðir Patreksfjörður: Togskipið Látravík var búið að vera á veiðum í tæpa átta daga þegar það landaði 6. júní með 66.0 tn af blönduðum afla. Tveir línubátar lönduðu tvisvar sinnum hver, Fjóla með 22.1 tn og Egill með 12.1 tn. Línubáturinn Bensi landaði 2.6 tn úr einni sjóferð. Trillur lönd- uðu samtals 25.8 tn í vikunni. Tálknafjörður: Tveir dragnótabátar lönduðu í vikunni; Jón Júlí kom með 20.0 tn úr fjórum sjóferðum en Pétur Þór landaði 24.0 tn úr tveimur sjó- ferðum. Þrír handfærabátar lönduðu samtals 7.9 tn úr einni sjóferð. Þrír færabátar lönduðu í vikunni; Valur landaði 4.6 tn úr einni sjóferð, Guð- rún Hermans landaði 2.4 tn úr einni sjóferð og Billinn landaði 0.9 tn úr einni sjóferð. Bíldudalur: Togarinn Sölvi kom til hafnar 4. júní með 54.0 tn af grálúðu eftir fimm daga á veið- um. Að sögn heimildamans Fiski- frétta kom upp bilun hjá Sölva og er hann nú í slipp. Sex dragnótabátar Iönduðu í vikunni; Eleseus með 9.0 tn eftir tvær sjóferðir, Ýmir með 10.9 tn eftir tvo róðra, Nónborg með 11.3 tn úr tveimur sjóferðum, Katrín með 6.7 tn úr þremur sjóferðum, Jörun- dur Bjarnason með 0.5 tn, og Driffell með 0.3 tn. Tveir bátar voru á skaki í vikunni; Breiðfirðingur landaði 0.7 tn úr einum róðri og Lási landaði 0.7 tn úr einum róðri. Þingeyri: Togar- inn Framnes landaði 7. júni eftir sex daga á sjó. Hann landaði 64.6 tn sem var mest grálúða. Línubátar settu ekki á í síðustu viku vegna veiðib- anns en fimm handfæratrillur lönd- uðu samtals 5.6 tn; Björgvin Már 1.5 tn, Gestur Magnús 1.3 tn, Jóna Magg 1.5 tn, Stígandi 0.8 tn og Bibbi Jóns 0.6 tn. Flateyri: Togarinn Gyllir var búinn að vera á veiðum í fjóra daga þegar hann landaði 5. júní með 92.8 tn. Aflaskipting var 79.7 tn grálúða, 1.1 tn karfi og annað var blandaður afli. Engir línubátar lönduðu í vik- unni vegna þorskveiðibanns. Suður- eyri: Togarinn Elín Þorbjarnardóttir kom í höfn 9. júní með 24.0 tn af mjög blönduðum afla, en hann hafði þá verið fjóra daga á veiðum. Hand- færabáturinn Sigurður Þorgilson landaði 1.2 tn úr einni sjóferð, en fleiri bátar lönduðu ekki á Suðureyri í síðustu viku.Bolungarvík: Togar- inn Dagrún hafði verið fimm daga á veiðum þegar hann kom í höfn 9. júní með 60.0 tn sem voru mest- megnis grálúða. Togarinn Heiðrún er enn bilaður, en að sögn heilmilda- manns Fiskifrétta vantar enn vara- hluti til þess að hægt að framkvæma lagfæringar. Sólrún kom í höfn 8. júní eftir tveggja vikna sjóferð með 38.0 tn af úthafsrækju en þar af voru tæp 6.0 tn heilfryst rækja. Rækju- togarinn Júpiter landaði 15.0 tn eftir stutta ferð. Engir aðrir bátar lönd- uðu vegna veiðibanns í vikunni. fsa- fjörður: Togarinn Hálfdán kom í höfn 9. júni eftir ellefu daga ferð og landaði 92.0 tn af rækju sem var fryst um borð, en það samsvarar til um 128.0 tn upp úr sjó. Togarinn Guðbj- artur kom til hafnar 9. júní eftir sjö daga á veiðum og landaði 70.0 tn sem innihélt aðallega ufsa en var að öðru leyti mjög blandaður. Aflinn verður allur unninn á landi. Togarinn Guð- björg kom í höfn 4. júní með 150.0 tn af grálúðu eftir sex daga á veiðum. Togarinn Páll Pállsson landaði sama dag með 115.0 tn af grálúðu sem sett var í þrjá gáma. Hann hafði verið á veiðum í sex daga. Guðný er í slipp í -þessurn mánuði en fer síðan á rækju- veiðar í sumar. Fimmtán rækjubátar lönduðu ísaðri úthafsrækju í vikunni; Vonin með 13.4 tn eftir tvær sjóferð- ir, ísleifur 18.8 tn, Víkingur 27.9 tn, Sunnuberg 15.5 tn, Bergur 18.7 tn, Gaukur 10.6 tn, Albert 27.5 tn, Harpal2.5 tn, Víkurberg8.1tn, Haf- dís 14.4 tn, Svanur 17.2 tn, Kópur 17.3 tn, Hulda 4.7 tn.Harpa 15.7 tn úr tveimur sjóferðum en hún landaði einnig 5.7 tn á Bakka, Hnífsdal og loks Vífill 20.7 tn. Súðavík: Togar- inn Bessi var búinn að vera á veiðum í tæpa fjóra dag þegar hann kom í höfn 9. júní með 90.0 tn af grálúðu. Báturinn Orri frá ísafirði landaði 14.8 tn af ísaðri úthafsrækju. Engir dragnótabátar lönduðu vegna veið- ibanns. Drangsnes: Einn netabátur landaði í vikunni; Hafrún með 1.7 tn eftir tvær sjóferðir. Tveir rækjubátar lönduðu í vikunni; Ásdís með 6.8 tn og Grímsey með 7.0 tn. Hólmavík: Einn netabátur landaði í vikunni: Freyr með 5.8 tn eftir þrjár sjóferðir en tveir rækjubátar lönduðu eftir eina sjóferð hvor. Það voru Hilmir með 4.2 tn og Donna með 5.5 tn. Norðurland Hvammstangi: Tveir bátar lönduðu ísaðri úthafsrækju í vikunni; Siggi Sveins 11.0 tn eftir tvær sjóferðir og Bjarmi 5.5 tn eftir eina sjóferð. Tveir bátar lönduðu frystri rækju. Það var Sigurður Pálmason sem kom með 30.0 tn af úthafsrækju en þar af voru 6.0 tn fyrst fyrir Japansmarkað en afgangurinn blokkfrystur. Hinn síð- ari var Hersir sem landaði 16.0 tn en þar af voru 8.0 tn fyrir Japansmarkað og afgangurinn blokkfrystur. Blönduós: Tveir bátar lönduðu ísaðri úthafsrækju í vikunni; Ingimundur Gamli með 8.4 tn og Gissur Hvíti með 10.5 tn. Þrír bátar frá Hvamms- tanga lönduðu ísaðri rækju í Dalvík. Það voru Sænes með 15.5 tn, Eyborg með 11.9 tn og Lómur með 8.1 tn. Þröstur landaði 22.0 tn af frystri rækju, þar af voru 7.0 tn fryst fyrir Japansmarkað. Skagaströnd: Togar- inn Arnar hafði verið á veiðum í el- lefu daga þegar hann kom í höfn 7. júní og landaði 130.0 tn. Aflinn skipt- ist þannig að 106.0 tn var grálúða en afgangurinn blandaður. Rækjubát- urinn Arnarborg kom með 6.2 tn af ísaðri rækju eftir eina sjóferð. Sauð- árkrókur: Togarinn Skafti landaði 97.0 tn af ufsa 6. júní, eftir þrettán daga á veiðum. Togarinn Skagfirð- ingur hafði verið á veiðum í níu daga þegar hann kom til hafnar með 81.0 tn, aðallega ufsa, 7. júní síðastliðinn. Togarinn Hegranes landaði 20.0 tn af þorski og 42.0 tn af grálúðu þegar hann kom í höfn 8. júní eftir tíu daga á veiðum. Togarinn Drangey land- aði 89.2 tn aðallega ufsa, eftir tíu daga á veiðum. Rækjubáturinn Hilmir kom til hafnar með 13.4 tn af ísaðri úthafsrækju í vikunni. Siglu- fjörður: Togarinn Stálvík landaði 55.0 tn af grálúðu þegar hann kom til hafnar 6. júní eftir sex daga á veið- um. Sigluvík kom til hafnar 6. júní eftir tíu daga á veiðum og landaði 90.0 tn af grálúðu. Ellefu rækjubátar lönduðu ísaðri úthafsrækju í síðustu viku: Rauðsey 10.1 tn, Dröfn 13.2 tn úr þremur sjóferðum, Daníel 10.0 tn úr tveimursjóferðum, Svanur 10.6 tn úr tveimur sjóferðum, Hafsteinn 13.6 tn úr tveimur sjóferðum og loks Arney með 15.2 tn. Þrír færabátar lönduðu samtals 1.0 tn úr þremur róðrum. Jökull II landaði 2.1 tn úr fimm sjóferðum og Ingiborg landaði 13.4 tn úr fimm sjóferðum. Óla- fsfjörður: Togarinn Ólafur Bekkur kom til hafnar 7. júní eftir 10 daga á veiðum og landaði 120.4 tn: 54.9 tn ufsi, 34.2 tn þorskur, 22.8 tn grálúða og 16.8 tn karfi. Netabáturinn Sigur- fari landaði 56.6 tn eftir eina sjóferð. Einn dragnótabátur landaði í vik- unni, Amar með 3.0 tn úr einni sjó- ferð. Fjórar netatrillur lönduðu í vik- unni; Herdís með 1.7 tn úr tveimur róðrum, Freygarður 140 kg. úr einni ferð, Blíðfari 1.9 tn úr þremur róðr- um og Óli Jó 230 kg úr einum róðri. Rækjubáturinn Guðmundur Ólafur landaði 14.7 tn af ísaðri úthafsrækju og um 0.1 tn af öðrum fiski. Dalvík: Togarinn Björgvin hafði verið á veiðum í átta daga þegar hann kom til hafnar 8. júní með 168.3 tn: 76.5 tn þorskur, 80.0 tn ufsi og 8.3 tn ýsa. Þrír rækjubátar lönduðu ísaðri út- hafsrækju í vikunni; Þorsteinn 16.8 úr tveimur sjóferðum, Súlnafell 12.7 tn og Þórður Jónasson 15.9 tn. Ár- skógssandur: Þar sem flestir netabát- ar eru hættir veiðum, var lítið um löndun, en flestir útbúa sig nú fyrir rækjuveiðar. Tveir lönduðu þó í vik- unni, Heiðrún með 25.0 tn og Arn- þór með 35.0 tn. Hjalteyri: Aðeins einn færabátur landaði í Hjalteyri í þessari viku, en það var Trausti með 0.7 tn úr þremur sjóferðum. Aðrir bátar voru í höfn vegna smábáta- banns. Akureyri: Togarinn Svalbak- ur landaði 5. júni með 154.3 tn. Hann var ellefu daga á veiðum. Aflinn skiptist þannig: 58.7 tn ufsi, 76.4 tn grálúða, 14.2 tn karfi og 1.9 tn þorsk- ur. Togarinn Hrímbakur hafði verið á veiðum í 10 daga þegar hann land- aði 6. júní með 155.4 tn: 101.3 tn grá- lúða, 22.3 tn þorskur, 21.2 tn karfi en annað var blandaður afli. Sléttbakur landaði 6. júní, hafði verið á veiðum í tuttugu og fimm daga. Hann landaði rúmlega 255 tn sem skiptust þannig: 81.7 tn ufsi, 20.1 tn ýsa, 19.8 tn þorsk- ur, 19.2 tn karfi og 114.7 tn grálúða. Grenivík: Togarinn Frosti hafði Framhald á bls. 10

x

Fiskifréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.