Fiskifréttir - 15.06.1990, Qupperneq 10
10
föstudagur 15. júní
frh. af bls. 3
verið á veiðum í tíu daga þegar hann
kom til hafnar 9. júní og landaði 97.6
tn sem skiptust þannig: 80.0 tn
þorskur, 11.2 tn ufsi og 4.0 tn ýsa,
Einn netabátur landaði í vikunni;
Fengur með 1.6 tn úr einum róðri.
Tvær línutrillur lönduðu; Anna 0.4
tn úr þremur sjóferðum og Sindri 0.3
tn úr þremur sjóferðum. Hrísey:
Netabáturinn Frosti II verður út-
búinn í vikunni til rækjuveiða.
Vegna veiðibanns var lítið um lönd-
un í síðustu viku, aðeins ein hand-
færatrilla landaði 1.0 tn. Húsavík:
Þrír rækjubátar lönduðu ísaðri út-
hafsrækju í vikunni; Dagfari 9.3 tn
og 658 kg af bolfiski úr þremur sjó-
ferðum, Björg Jóns 23 tn og 1.5 tn af
bolfiski úr tveimur sjóferðum og Örn
með 19.6 tn og 334 kg af bolfiski úr
einni sjóferð. Tíu netabátar lönduðu
ívikunni; Kristbjörgl3.5 tnúrtveim-
ur róðrum, Núpur 0.8 tn úr tveimur
sjóferðum, Sóley 1.2 tn úr fjórum sjó-
ferðum, Sólveig 198 kg úr tveimur
ferðum, Lundey 0.7 tn úr þremur
sjóferðum, Asi 0.4 tn úr tveimur sjó-
ferðum, Bára 85 kg úr einni sjóferð,
Sæúlfur 74 kg úr þremur sjóferðum,
Þráinn 62 kg úr þremur ferðum og
loks Árni með 12 kg úr einni ferð en
hinir þrír síðasttöldu voru á hrogna-
veiðum. Þrjár handfæratrillur lönd-
uðu; Bjarki 1.5 tn úr fjórum róðrum,
Maggi 315 kg úr tveimur róðrum og
Rán 425 kg úr einum róðri. Einn
línubátur, Vilborg, landaði 2.2 tn úr
fjórum sjóferðum Þórshöfn: Þrír
netabátar lönduðu í vikunni; Ölver
1.2 tn úr fjórum sjóferðum, Njörður
341 kg úr einni sjóferð og Garðar 84
kg sömuleiðis úr einni sjóferð. Einn
Frystivélar
0,33-7,4 kw
Samstæður — stakar
þjöppur
Vatnskældar —
loftkældar
Frigopol —
frystivél
framtfðarinnar
KÆLITÆKNI1E3
Súðarvogi 20,
104 Reykjavík.
Símar 91-84580 — 30031
dragnótabátur landaði; Hafrún með
1.6 tn úr einni sjóferð. Einn færabát-
ur landaði úr þremur sjóferðum;
Latur með 1.2 tn. Manni landaði 259
kg úr tveimur sjóferðum en eftirfar-
andi færatrillur lönduðu úr einni sjó-
ferð hver: Votanes 297 kg, Sölva-
hamar 104 kg, Ásdís 1.6 tn, Gylfi 123
kg, Hanna Vigdís 141 kg, Lilja 1.8 tn
og loks María 1.3 tn. Raufarhöfn:
Togarinn Rauðinúpur hafði verið á
veiðum í tíu daga þegar hann kom tii
hafnar 7. júní, með 98.0 tn sem skipt-
ust þannig: 25.0 tn grálúða, 24.0 tn
þorskur, 21.0 tn ýsa, 20.0 ufsi og 7.0
tn annar fiskur. Trillur lönduðu sam-
tals 28.0 tn úr þrjátíu og tveimur
róðrum, aðallega þorsk og ufsa.
Rækjubáturinn Atlanúpur landaði
18.0 tn af ísaðri úthafsrækju úr tveim-
ur sjóferðum.
Austfírðir
Vopnafjörður: Þrátt fyrir ítrekaðar
tilraunir náðist ekki í heimildamann
Fiskifrétta á Vopnafirði áður en
blaðið fór í prentun. Bakkagerði:
Engin löndun var á Bakkafirði í þess-
ari viku vegna veiðibanns. Eskifjörð-
ur: Togarinn Hólmatindur kom til
hafnar 8. júní eftir sex daga á sjó og
landaði 90.0tn, mest ufsi eða45.0tn,
þorskur 25.0 tn en blandað að öðru
leyti. Frystiskipið Hólmaborg kom
tii hafnar í vikunni og hafði þá verið í
mánuð á veiðum. Það landaði 70.0 tn
af frosinni rækju í skel sem fer til
vinnslu í landi en auk þess 10.0 tn af
frystri rækju fyrir Japansmarkað.
Þrír rækjubátar lönduðu í vikunni;
Guðrún Þorkelsdóttir 14.0 tn úr
einni sjóferð, Skóey 9.3 tn úr einni
sjóferð og Sæljón með 20.5 tn úr
tveimur sjóferðum. Þrír netabátar
lönduðu í vikunni; Sæfari 4.7 tn úr
einni sjóferð, Bliki 1.2 tn úr fjórum
róðrum og Kaganes 315 kg úr þremur
róðrum. Fimm línutrillur lönduðu í
síðustu viku. Margrét var með 2.1 tn
úr þremur róðrum, en eftirfarandi
bátar lönduðu allir úr einni sjóferð
hver: Guðmundur 600 kg, Einir 680
kg, Skáley 407 kg og Lína Bjarna 1.0
tn. Neskaupsstaður: Togarinn Barði
hafði verið á veiðum í átta daga
þegar hann landaði 6. júní 134.0 tn
sem skiptust þannig: þorskur 25 tn,
ýsa 25 tn, ufsi 70 tn, karfi 10 tn og
grálúða 4 tn. Togarinn Birtingur
hafði verið á veiðum í þrjá daga
þegar hann landaði 8. júní og var afli
hans 70 tn. Hann skiptist þannig:
þorskur 36 tn, ýsa 8 tn, ufsi 24 tn og
karfi 2 tn. Netatrillan Drífa landaði
5.8 tn úr sex sjóferðum. Tveir neta-
bátar réru fimm sinnum í síðustu
viku: Silla 1.5 tn og Anna Rósa 3.3
tn. Eftirfarandi netabátar réru þrisv-
ar í síðustu viku: Mónes 3.6 tn,
Nökkvi 1.3 tn, Dröfn 1.9 tn og Jón
Þór 2.0 tn. Gylfi landaði 1.1 tn eftir
þrjár sjóferðir, Reynir 0.5 tn og Lax-
inn 623 kg eftir tvo róðra hvor og
loks voru tveir netabátar með einn
róður hvor: Sæfari 0.9 tn og Sigfús
Vilhjálmsson 186 kg. Fimm dragn-
ótabátar lönduðu í síðustu viku:
Mummi 12.4 tn úr fimm sjóferðum,
Lára4.3 tnúrþremsjóferðum, Þork-
ell Björn 9.1 tn úr þremur sjóferðum,
Anný 9.8 tn úr tveimur sjóferðum og
Gullfaxi 8 tn úr einni sjóferð. Fimm
línutrillur lönduðu: Aldan 3.2 tn úr
fjórum róðrum, Bára 1 tn úr þrem
róðrum, Andvari 2.1 tn úr tveimur
róðrum, Björg 288 kg úr einni ferð
og Sída 664 kg úr þrem ferðum.
Reyðarfjörður: Togarinn Snæfugl
var á veiðum í síðustu viku og smá-
bátabann þannig að engin löndun
var á Reyðarfirði. Fáskrúðsfjörður:
Togarinn Hoffell hafði verið sjö daga
á veiðum þegar hann kom til hafnar
5. júni en afli hans var 148.0 tn Hann
skiptist þannig: 64 tn þorskur, 9 tn
ýsa, 6 tn ufsi, 6 tn karfi, 8.5 tn grá-
lúða en blandaður að öðru leyti.
Togarinn Ljósafell kom til hafnar 9.
júní og landaði 136.8 tn eftir sjö daga
á veiðum. Aflinn skiptist þannig: 56
tn þorskur, 30 tn ýsa, 45 tn ufsi, 25 tn
karfi en annað var blandað. Þrír línu-
bátar lönduðu í síðustu viku: Árný
1.1 tn úr þremur róðrum, Úlfar 657
kg úr einum róðri og Bergkvist 2.2 tn
úr þremur róðrum. Fjórir bátur
lögðu upp með handfæri. Það var
Tjaldur með 145 kg úr einni ferð, Óli
1.2 tn úr fjórum ferðum, Sigrún 1.0 tn
úr fjórum sjóferðum og Örk 2.0 tn úr
fimm sjóferðum. Stöðvarfjörður:
Togarinn Kambaröst landaði 7. júní
eftir átta daga á veiðum en aflinn var
155.5 tn. Hann skiptist þannig: 67.9
tn þorskur, 64.4 tn ufsi, 20.4 tn ýsa
og annað var blandaður afli. Tvær
trillur lönduðu í vikunni. Það var
línubáturinn Mardís með 551 kg úr
einni sjóferð og Valborg 904 kg úr
þremur sjóferðum með handfæri.
Ekki tókst að ná sambandi við heim-
ildamann Fiskifrétta um löndun
fleiri smábáta á Stöðvarfirði. Breið-
dalsvík: Togarinn Hafnarey hafði
verið á veiðum í fimm daga þegar
hann landaði 83.4 tn 6. júní. Aflinn
skiptist þannig: 40 tn ufsi, 25 tn
þorskur og 18 tn ýsa. Annað var
blandað. Auk þess fóru 12.5 tn í
gáma. Ein trilla landaði í vikunni.
Það var línubáturinn Fiskines með
3.4 tn úr tveimur sjóferðum. Djúpi-
vogur: Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
tókst ekki að ná sambandi við heim-
ildamann Fiskifrétta á Djúpavogi.
Höfn: Þrír línubátar lönduðu í vik-
unni og var afli þeirra sem hér segir:
Halldór Jónsson 2.8 tn í tveimur sjó-
ferðum, Vísir 1.9 tn í tveimur sjó-
ferðum og Bjarni Helgason 2.3 tn úr
þremur sjóferðum. Dragnótabátur-
inn Skinney landaði 6.6 tn í vikunni
úr einni sjóferð. Ein línutrilla land-
aði; Eskey með 586 kg úr einni sjó-
ferð. Alls lönduðu þrettán humar-
bátar í vikunni og var afli þeirra sem
hér segir: Steinunn 2.3 tn af humar-
hölum, 750 kg af heilum humri og 5.6
tn af bolfiski í tveimur sjóferðum;
Freyr 2.3 tn af humarhölum, 750 kg
af heilum humri og 1.6 tn af bolfiski
úr tveimur ferðum; Árný með 209 kg
af humarhölum, 272 kg af heilum
humri og 170 kg af bolfiski í einni
sjóferð; Garðey 724 kg af humarhöl-
um, 2.2 tn af heilum humri úr tveim-
ur sjóferðum; Hrísey með 1.1 tn af
humarhölum, 1.4 tn af heilum humri
og 4 tn af bolfiski, í tveimur sjóferð-
um; Sigurður Ólafsson 2 tn af hum-
arhölum, 1.2 tn af heilum humri og
5.9 tn af bolfiski í tveimur sjóferðum;
Hvanney 1.7 tn af humarhölum, 1.5
tn af heilum humri og 7.6 tn af bol-
fiski í tveimur sjóferðum, Lyngey 2.0
tn af humarhölum, 1.0 tn af heilum
humri og 4.4 tn af bolfiski í tveimur
sjóferðum; Erlingur 2.4 tn af humar-
hölum, 851 kg af heilum humri og
13.3 tn af bolfiski í tveimur ferðum;
Bjarni Gíslason 1.9 tn af humarhöl-
um, 1.2 tn af heilum humar og 3.3 tn
af bolfiski í þremur ferðum; Akurey
1.1 tn af humarhölum, 1.3 tn af heil-
um humri í tveimur sjóferðum; Æsk-
an 2.3 tn af humarhölum, 690 kg af
heilum humri og 10.4 tn af bolfiski í
tveimur sjóferðum; og loks Halldór
Jónsson 1.7 tn af humarhölum, 412
kg af heilum humri og 4.8 tn af bol-
fiski í þremur sjóferðum. Togarinn
Þórhallur Daníelsson kom til hafnar
4. júni með 117.6 tn eftir fimm daga á
veiðum. Afli hans skiptist þannig:
85.1 tn ufsi, 22.5 tn þorskur, 6.8 tn
ýsa, 2.3 tn karfi og afgangurinn var
blandaður. Togarinn Stokksnes
landaði 66 tn, 8. júni eftir sex daga á
veiðum. Afli hans skiptist sem hér
segir: 34.5 tn þorskur, 17 tn ýsa, 11.6
tn ufsi, 1.1 tn karfi, 1.2 tn steinbítur
og afgangurinn blandaður afli.
1200 tonn
af kola!
í þeirri miklu talnarunu sem
aflafréttirnar eru fer ekki hjá
því að stundum verði slys, ekki
síst þegar afleysingamenn
hlaupa í skarðið. Þannig urðu
kflóin að tonnum í afla Þorkels
Björns NK frá Neskaupstað í
síðasta blaði og jafnframt var
báturinn gerður að togara. Af
þessu tilefni varð til eftirfarandi
vísa á ritstjórn Fiskifrétta:
/ Neskaupstað er nœsta mikil törn
naggar þar undan erfiðinu vola
er þorskatogarinn Þorkell Björn
þar landar 1200 tonnum af kola.
Markaður
ís á Tálknafirði
Höfum til sölu 1. flokks, mulinn, ferskvatnsís.
Aðstoðum við frágang aflans til flutnings.
Afgreiðsla ríkisskipa
Símar: 94-2698 og 94-2606
Skipasala Hraunhamars
Okkur vantar allar stærðir og gerðir
fiskiskipa á söluskrá.
Skipasala Hraunhamars
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, Sími 91-54511, Farsími 985-28438.