Huginn - 01.12.1938, Page 11

Huginn - 01.12.1938, Page 11
_ Q _ lega: "Gott kvöla, Dora".^"Gott kvöld", sagðiýiún. Auðvitað gat hún ekki verið að snúa neitt up^ á sig og tók því \andir kveðjuna eins ljuflega og henni var unnt "Þú hefur víst mikið að gera", sagði hann. "Þykir ]?ér ekki leiðinlegt að hafa svo mikið að gera, að pú mátt aldrei lít^ upp úr og hefur aldrei frístund?" "Nei, nei ■, sagði hún. "Þótt ég hafi mikið að gera, er ég ekki ófrgáls. rieim-| ilið hérna er gott og ég má þó alltaf líta í kringum mig, líta á fjöllin, blóm-i- in og^sólina". | "Já, þú ert bpartsýn", sagði hann. | "Það er gott að xíta björt-um augum á líf ið, ]oað eru of fáir, sem gera það". Hun^hafði lokið við sokkaþvottinn og fékk sér sæti við hlið hans. Þau sátu þama góða stund. Gaij_5 harst að sveita- | lífinu og sjávarlífinu og loks að ýmsiam | hliðum mannlífsins. Þau fylgdust að heim að bæmom og hvori fór sína leið. Litlu seinna mættust þau í bæjardyruni um, þegar Asgeir var að ganga til svefn- herbergis síns. Þá leit hann á hana svo undarlega hýrt: um leið og^hann sagði: "Góða nótt^ Dóra mín". ííú hafði Dora litla fengið nóg, hún vakti langt fram eftir nóttunni við að hugsa um hann. hann þóttist þá ekki of góður til að tala við hana. ^etta litla ávarp: "Dóra mín", var svc hlýtt, að það vermdi hana alla eins og sólargeisli. Dagarnir héldu áfram að líða með sín- um venjulega hraða. ■^ftir þetta áttu þau oft tal saman. tlann vissi svo ótal margt, sem henni þóttji

x

Huginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.