Heilsuvernd - 01.03.1949, Page 27

Heilsuvernd - 01.03.1949, Page 27
HEILSUVERND 19 Stjórn Heilsuhœlissjóðs NLFl. Frá vinstri: Kolfinna Jónsdóttir, Pétur Jakobsson, Matthildur Björnsdóttir, Þórarinn Björnsson og Guörún Þ. Björnsdóttir. félagið og hlutafélagið Gróska tvö gróðurhús af ábúanda jarðarinnar, Emil Ásgeirssyni, og jafnframt var honum byggð jörðin til fardaga 1955. Félagið hefir varið nokkru fé til viðgerðar og endurbyggingar á íbúðarhúsi í Gröf og til þess að breyta farvegi Litlu-Laxár, og byggja varn- argarð, en áin hefir árlega brotið úr túni jarðarinnar og hefði haldið því áfram. Um farvegsbreytinguna var farið eftir tillögum Ásgeirs L. Jónssonar, vatnsvirkjaráðunauts. Síðastliðið haust var Ágúst Steingrímssyni, bygginga- fræðingi, falið að gera tillöguuppdrátt að hæli fyrir 120 hælisgesti. Jafnframt skyldi athugað, hvernig hægt yrði að haga byggingum þannig, að hælinu yrði komið upp í áföngum, þannig að byrjað væri með rúm fyrir um 30 hælisgesti og síðan bætt við eftir efnum og ástæðum. Hefir

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.