Heilsuvernd - 01.03.1954, Blaðsíða 4

Heilsuvernd - 01.03.1954, Blaðsíða 4
IV íslendingar: Borðið meira af kartöflum. Það er þjóðarnauðsyn aS nýta sem bezt sína eigin framleiðslu. Kartöflur er góð, holl og ódýr fæða. ÞaS er yðar hagur að borSa meira af kartöflum. Grænmetisverzlnn ríkisins Vöntun á sjúkrahúsum er eitt af alvarlegustu vandamálum íslendinga. N. L. F. f. er nú að byggja heilsuhæli í Hvera- gerði. Vegna þessara framkvæmda, hefur félagið boðið út skuldabréf, í 100 og 500 kr. bréfum með 6% vöxtum. Skulda- bréfin fást í skrifstofu félagsins Hafnarstræti 11, smi 81538. NÁTTÚRULÆKNIN GAFÉLAG ÍSLANDS. *

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.