Heilsuvernd - 01.03.1954, Qupperneq 4

Heilsuvernd - 01.03.1954, Qupperneq 4
IV íslendingar: Borðið meira af kartöflum. Það er þjóðarnauðsyn aS nýta sem bezt sína eigin framleiðslu. Kartöflur er góð, holl og ódýr fæða. ÞaS er yðar hagur að borSa meira af kartöflum. Grænmetisverzlnn ríkisins Vöntun á sjúkrahúsum er eitt af alvarlegustu vandamálum íslendinga. N. L. F. f. er nú að byggja heilsuhæli í Hvera- gerði. Vegna þessara framkvæmda, hefur félagið boðið út skuldabréf, í 100 og 500 kr. bréfum með 6% vöxtum. Skulda- bréfin fást í skrifstofu félagsins Hafnarstræti 11, smi 81538. NÁTTÚRULÆKNIN GAFÉLAG ÍSLANDS. *

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.