Heilsuvernd - 01.03.1954, Page 32
24
HEILSUVERND
Hvers er að
minnast?
Þegar ég nú við áramótin lít yfir liðið ár, þá staðnæm-
ist hugur minn sérstaklega við hinar fögru minningar, sem
ég á um veru mína í hressingarhæli Náttúrulækningafélags
Islands í Hveragerði. Það er sem angan reirs og rósa líði
að vitum mér, er ég nú rifja upp þær endurminningar.
Kynni mín af hressingarhælinu ná þó lengra afur í tím-
inum Jónasi Kristjánssyni, hafa aukið mér trú á mögu-
leika jarðarbarnsins til sælla og fegurra lífs. '
Kynni mín af hressingarhælinu ná þó lengra aftur í tím-
mjólk og hinni, sem ég fæ meö búlgörskum súrgerlum.
Súrmjólk hef ég sent til ýmissa merkra manna til
reynzlu og segjast þeir ekki geta gert upp á milli,
íslenzku og búlgörsku súrmjólkurinnar. Þó hafa sumir tek-
ið þá íslenzku fram yfir þá búlgörsku. fslenzku súrmjólkur-
gerlarnir gefa af sér 2,86% af mjólkursýru, en þeir
búlgörsku minna; þess vegna er oft heldur meira súrbragð
af íslenzku súrmjólkinni.