Heilsuvernd - 01.03.1954, Blaðsíða 42

Heilsuvernd - 01.03.1954, Blaðsíða 42
X Ferðdskrifstoífl ríhisins er miðdepill ferðastarfseminnar í landinu. Hún veitir hvers konar upplýsingar og aðstoð varðandi ferðalög. Skipuleggur orlofsferðir um land allt og til út- landa. Efnir til skemmti- og skíðaferða. Hefur góðar bifreiðir til leigu; stærðir: 7 — 10 — 14 — 22 — 26 — 30 — 32 farþega. Leitið til skrifstofunnar, hún mun gera sitt bezta til að greiða fyrir yður. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. ROBÓT TÉKKNESKA HRÆRIVÉLIN hefir ávallt reynzt húsmóðurinni bezta hjálpin, enda hin fullkomnasta, sem völ er á. Skálar og öll hin margvíslegu áhöld er henni fylgja, eru framleidd úr ryðfríu stáli og aluminíum og eykur þaS kosti þessarar einstöku heimilis- vélar, því að húsmóöirin þarf ekki að hafa áhyggjur af brotaskemmdum á skálum og öðrum áhöldum vélarinnar. Munið að hið bezta verður ávallt ódýrast. Skoðið „ROBOT“ heimilisvélarnar hjá Járnvöruverzlun JES ZIMSEN H.F. R. Jóhannesson h.f. NÝJA BÍÓ-HÚSINU, SÍMI 7181.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.