Heilsuvernd - 01.06.1966, Blaðsíða 6

Heilsuvernd - 01.06.1966, Blaðsíða 6
BJÖRN L. JÓNSSON LÆKNIR Villandi skrif um föstur í læknaritum eða kennslubókum í læknisfræði er lítið minnzt á föstur sem læknisráS. Þó hefir þeim veriS beitt af lærSum læknum og í sjúkra- húsum til lækninga, aSallega viS sjúkdómum í meltingarfærum. A síSari áratugum hefir þessi lækningaaSferS náS vaxandi út- breiSslu víSa um lönd, og eru föstur nú notaSar í fjölda sjúkrahúsa og hæla, vestanhafs og austan, ekki aSeins til megrunar og í meltingar- sjúkdómum, heldur og í ótal sjúkdómum öSrum. AS sjálfsögSu má ekki láta alla sjúklinga fasta, og verSa læknar, sem beita þessari aS- ferS, aS hafa aflaS sér þekkingar og reynslu á henni. MeS föstu er hér átt viS þaS, aS sjúklingurinn neytir engrar fastrar fæSu né mjólkur, heldur aSeins vatns eSa grænmetis- og ávaxtadrykkja. Sumir tala um ýmsar takmarkanir í mataræSi sem föstur, svo sem þaS aS neyta ekki kjöts vissa daga samkvæmt fyrirmælum í katólskum siS, borSa aSeins ávexti eSa einvörSungu mjólk o. s. frv. En þá mætti eins vel kalla þessu nafni allar mataræSisreglur, sem sjúklingar fá frá læknum og banna neyzlu tiltekinna fæSutegunda. Fullkomin fasta er í því fólgin aS neyta hvorki matar né drykkjar. Án vatns getur enginn inaSur og aSeins fá dýr lifaS lengur en fáa daga, þannig aS slíkar föstu eru ekki notaSar í lækningaskyni. Sumir föstulæknar láta sjúk- lingana neyta vatns, aSrir vatns og seySis eSa soSs af grænmeti og 4 ýmsum drykkjarjurtum eSa hrásafa, sem pressaSur er úr aldinum eSa grænmeti. I slíkum drykkjum er meira og minna af fjörefnum og stein- efnum og lítiS eitt af kolvetnum og öSrum næringarefnum. En mestan hlutann af orku til daglegrar notkunar þarf líkaminn aS sækja í eigin forSabúr eSa vefi. Rétt er í þessu sambandi aS vekja athygli á því, aS greina verSur á milli hugtakanna „fasta“ og „svelta“. I sveltu er matarskortur á mis- háu stigi, jafnvel algert matarleysi. En þá er um aS ræSa þvingun vegna ytri aSstæSna, nægur matur ekki tiltækur. Slíkum sveltum eru samfara áhyggjur og ótti, sem geta valdiS meira heilsutjóni og óþæg- . 70 I KILSUVERND

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.