Heilsuvernd - 01.06.1966, Blaðsíða 14

Heilsuvernd - 01.06.1966, Blaðsíða 14
þess sem kúpubeinin náðu ekki fullum þroska, og flestir þessir kettir drápust, áður en fullorðinstennur náðu aS myndast. Soðin mjóllc reyndist illa Þá voru gerSar tilraunir á kattaliópum meS muninn á soðinni og ósoSinni mjólk, og fengu allir kettirnir hrátt kjöt, auk mjólkur. NiSur- staSan varS sú, aS kettir sem fengu ógerilsneydda „fjósamjólk“, þrif- ust meS eSlilegum hœtti, en hjá þeim. sem fóSraSir voru auk hráa kjötsins annaShvort á gerilsneyddri mjólk, gerilsneyddri mjólk hættri D-fjörefni, þurrmjólk eSa sykraSri niðursoSinni mjólk, komu fram ýmiskonar sjúkdómar. Verst urðu þeir útleiknir, sem fengu þurrmjólk eSa sykraða niSursoðna mjólk. Áhrif á gróður Kettirnir höfðust viS úti í afgirtum hólfum. I ljós kom, aS illgresi og annar gróður þreifst betur í hólfum hrámetiskattanna en hinna. Var því gerð sérstök tilraun til að rannsaka þetta atriSi. Baunafræi var sáð í hólfin, en í öllum var jarðvegur hinn sami. Baunavöxturinn varð langmestur í hólfi þeirra katta, sem fengu ósoðna mjólk, en mikl- um mun minni í hinum hólfunum og langsamlega minnstur hjá þeim köttum, sem fengu þurrmjólk eða sykraða niðursoðna mjólk. Tilraunin sýnir greinilega, eins og margar aðrar tilraunir, sem gerð- ar hafa verið á svipaðan hátt, að áhurðargildi húsdýraáburðar er injög háð fóðrinu. (Þýtt úr H'dlsa, 1965). Frá inatstofimefndimii i síðasta hefti Heilsuverndar birtist ávarp til áhugamanna um stofnun matstofu í Reykjavík. Þegar hafa borizt loforð margra um fjárframlög. Við viljum hér með vekja athygli á því, að Georg Arnórsson, sem tekið hafði að sér að vinna að undirbúningi málsins, er farinn af landi burt. Þeir sem vilja leggja matstofumálinu lið eru því vinsamlega beðnir að hafa samband við skrif- stofu NLFI, I.aufásvegi 2, sími 16371, svo fljótt sem verða má. Matstofunefndin. H EIT.SU VERND

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.