Heilsuvernd - 01.06.1966, Blaðsíða 9
unum. En um það er ekki nema gott eitt að segja, sé rétt að fariS, og
sízt vanþörf á slíkum hreingerningum, eins og sjá má af því, að viS
þessar skolanir er aS koma út gamall saur dögum og jafnvel vikum
saman, meira aS segja hjá fólki, sem telur sig hafa eSlilega meltingu
og góSar hægSir.
„I föstum eySir líkaminn fyrst fituvef sínum,til þess aS afla brennslu-
efnis til daglegra þarfa, þá vöSvum, lifur, milti, nýrum og aS lokum
gengur hann á heila og kynkirtla.“
Allt er þetta rétt. En svo vísdómslega hefir náttúran hagaS starfsemi
líkamsvélarinnar, aS í föstum eySir hún fyrst þeim vefjum, sem
minnsta þýSingu hafa og hún getur helzt án veriS, en þaS er fitan, en
lífsnauSsynlegum líffærum, eins og heila og nýrum, hlífir hún lengst.
AS þessu leyti er mönnum því engin hætta búin af nokkurra vikna
föstu, svo sem margföld reynsla hefir sýnt og sannaS. Menn hafa lifaS
og haldiS fullri heilsu eftir tveggja mánaSa og jafnvel enn lengri föst-
ur. Og sérstaklega er þaS eftirtektarvert, aS þótt ekkert sé drukkiS
annaS en blátt vatn, koma ekki í ljós nein merki venjulegra hörgul-
sjúkdóma, svo sem blóSleysi, einkenni um skyrbjúg, beriberi, bein-
kröm, kalkskort o. s. frv., heldur aSeins almenn örmögnunareinkenni,
sé föstunni haldiS áfram óhóflega lengi, en slíkt skeSur vitanlega ekki
í lækningaföstum undir lækniseftirliti.
„Skaplyndi föstusjúklinga tekur óæskilegum breytingum. Þeir verSa
andlega sjúkir, þunglyndir eSa uppstökkir, og þaS þarf aS hafa ofan
af fyrir þeim meS lestri, hljómlist, sjónvarpi eSa á annan hátt.“
ÞaS er bersýnilegt, aS sá er þetta ritar hefir ekki fylgzt sjálfur meS
föstusjúklingum, eSa þá aS hann gerir undantekningarnar aS reglu.
A hinn bóginn getur þessi lýsing átt viS hungur eSa sveltur, sem menn
verSa nauSugir viljugir aS gangast undir.
„I einunr sjúkdómi, bráSri nýrnabólgu (nephritis), getur ströng
fasta bjargaS lífi sjúklingsins.“
Undir þetta skal tekiS, svo og eftirfarandi orS úr niSurlagi greinar-
innar:
„Enginn skyldi trúa í blindni á lækningamátt föstunnar,“ en þau
gilda einnig um aSra læknisdóma.
HEILSUVERND
73