Heilsuvernd - 01.12.1971, Blaðsíða 3

Heilsuvernd - 01.12.1971, Blaðsíða 3
Húsbyggjendur! JAKNKONST í Svíþjóð býður yður rafmagnsofna, sem eru með þeim fullkomnustu á markaðnum í dag. iígfatg Sem dæmi um ágæti þessara ofna má nefna eftirfarandi: Svokölluð stafaelement eru i ofnunum, sem þýðir að mótstöðu- þráðurinn er steyptur i „magnesíuoxid" i stálröri, en það vernd- ar þráðinn fyrir tæringu loftsins og eykur þar af leiðandi endinguna margfaldlega. Engir smellir eða brestir verða þegar ofnarnir hitna eða kólna. Termostatið vinnur aðeins á hluta af innstilltu afli á ofninum þannig að hitasveiflurnar verða mjög litlar. Þrjár grundvallargerðir eru til: HITALISTI, sem er mjór gegnumstreymisofn og hitar loftið mjög mikið, það er mikið afl í litlum fleti. Hann er ætlaður til notkunar, þar sem snögglega á að hita upp eða i geymslur, sumarbústaði og þvi um líkt. HITAPANILL, gegnumstreymisofn með stærri hitaflöt en hita- listinn er ætlaður í vistarverur, þar sem minna er haft við. PANILOFN, sem hitar með geislun hefur lágan yfirborðshita og er ætlaður fyrir allar vistarverur. //á//* JOHAN Skipholti 15, Reykjavík *//f// RÖNNING HF. sími 25400. HEILSUVERND 163

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.