Heilsuvernd - 01.12.1971, Blaðsíða 24

Heilsuvernd - 01.12.1971, Blaðsíða 24
Happdrætti Háskóla íslands Á árinu 1972 á þriðjungur þjóðarinnar kost á að hljóta vinning. Heildarfjárhæð vinninga er 403.200.000 krónur — fjögur hundruð og þrjár milljónir og tvö hundruð þús- und krónur. — Vinningarnir skiptast þannig: 4 vinningar á 2.000.000 kr... 8.000.000 kr. 44 _ . 1.000.000 —..... 44.000.000 — 48 — - 200.000 —...... 9.600.000 — 7.472 _ - 10.000 —..... 74.720.000 — 52.336 — - 5.000 —.... 261.680.000 — Aúkavinningar: 8 vinningar á 100.000 kr... 800.000 — 88 — - 50.000 —...... 4.400.000 — 60.000 403.200.000 kr. Hæsta vinningshlutfallið: Vinningar í Happdrætti Háskóla íslands nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hærra hlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir og sennilega hæsta vinningshlutfall i heimi. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krón- ur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Hver hefur efni á að vera ekki með? Happdrætti Háskóla Islands. 184 HEILSUVERND

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.