Feykir


Feykir - 30.09.2020, Blaðsíða 1

Feykir - 30.09.2020, Blaðsíða 1
37 TBL 30. september 2020 40. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS . 6–7 BLS. 4 Spjallað við Sverri Bergmann og Pálma Jónsson Listaverkið var 26 ár utan á húsnæði FISK BLS. 9 Húnakaffi er nýtt bakarí á Blönduósi Brynjar Þór fær mikið hrós fyrir brauðin og kökurnar Valdimar Guðmannsson í Feykis-spjalli Kirkjugarðurinn á Blönduósi til fyrirmyndar Á fundi stjórnar Landssambands hestamanna sl. mánudag var ákveðið að Landsmót færi fram á Hólum í Hjaltadal 2026 og verður gengið til samninga við Hestamannafélagið Skagfirðing um mótshaldið á grunni fyrirliggjandi samninga við Landsmót 2018, 2022 og 2024. Á vef LH kemur fram að stjórn LM ehf. hafi auglýst eftir mótshöldurum fyrir árið 2024 og bárust þrjár umsóknir frá hestamannafélögunum Skagfirðingi, Fáki, sem býður mótssvæði sitt í Víðidal og hestamannafélögunum á Suður- landi, sem bjóða mótsvæðið á Rangárbökkum en Landsmót hafa verið haldin á öllum þremur stöðunum með miklum ágætum. Þegar heimsfaraldurinn Covid19 skall á var mótið sem halda átti á Rangárbökkum árið 2020 fært til 2022 og að sama skapi var mótið sem halda á í Spretti 2022 fært til 2024. Umsóknar- aðilum var gefinn kostur á að færa umsókn sína frá árinu 2024 til 2026. Allir þrír umsækjendurnir gerðu það. Landsmót var haldið á Hólum í Hjaltadal 1966 og 2016 og segir í frétt LH að félagslegt réttlæti hafi ráðið för við ákvörðun mótsstaðar. „ Það að landsmótin séu haldin í mismunandi landshlutum styrkir greinina og við- komandi svæði hverju sinni auk þess sem það mun hafa jákvæð áhrif á hestabraut Háskólans á Hólum, sem er æðsta menntastofnun íslenska hestsins í heiminum.“ /PF Haldið á Hólum í Hjaltadal 2026 Landsmót hestamanna 1 19. ágúst 2020 . r r : t f r tt - r l l r rl i tr BLS . 6–7 BLS. 4 Olíutankarnir á Króknum teknir niður Nýttir sem meltu- geymar á Vestfjörðum BLS. 10 Hrafnhildur Viðars hefur opnað sérhæfða naglasnyrti- stofu á Sauðárkróki Game of N ils He a Birgisdóttir læk ir segir frá degi í lífi brottflutts Saknar íslenska viðhorfsins „þetta reddast“ Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarna daga með hita upp á 20 stig og jafnvel meira og að sjálfsögðu stillu norðanlands sem er ávísun á næturdögg. Á mánu- dagsmorgun mátti sjá hvernig áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í og við Sauðárkrók. Á Borgarsand- inum höfðu maurköngulær spunnið breiðu af fallegum vefjum svokölluðum vetrarkvíða sem Ingólfur Sveinsson, sá er tók meðfylgjandi mynd, segir sjaldgæfa sjón. Matthías Alfreðsson, skordýrafræð- ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær eru þekktar fyrir að spinna og leggist eins og silki yfir gróður. Blökkuló (Erigone arctica) er dæmi um tegund sem skilur eftir sig slíka þræði. Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís- lands kemur fram að maurkönguló sé tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum landshlutum, e.t.v. algengari um norðanvert landið en á landinu sunnanverðu, á miðhálendinu í Fróðárdal við Hvítárvatn. Maurkönguló finnst í runnum og trjám, einnig í klettum og skriðum, ekki eins hænd að vatni og frænka hennar sveipköngulóin (Larinioides cornutus). Vefurinn er hjóllaga, tengdur milli greina inni í runnum eða utan í þeim eða á milli steina. Hér á landi hafa maurköngulær fundist kynþroska í júlí og ágúst. Almennt Maurkönguló er lítt áberandi þar sem lítið er af henni og hún dylst vel í kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn fíngerður og óáberandi, varla nema um hálfur metri í þvermál ef aðstæður leyfa. Maurkönguló er mjög lík sveip- könguló, þó heldur minni, og er stundum vissara að aðgæta kynfæri til að aðgreina þessar frænkur með vissu. Oftast er afturbolur þó dekkri á maurkönguló og ekki ljós rönd aftur eftir honum miðjum. Miðbakið er að mestu dökkt en ljóst þverbelti sker dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan miðju á kvendýrum. Þetta getur þó verið breytilegt. Neðan á afturbol eru tveir svigalaga ljósir blettir eins og á sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis rauðleitir eða rauðgulir með dökkum beltum. Í heiminum eru þekktar u 44.000 tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund auk slæðinga. /PF Köngulóin sveipar melgresið silki Áfall næturinnar í sólargeislum árdagsins Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON st . . lí i i i . 1 f il i f f l i- f i r i i i l ni i f i í lífi fl j al li a la a rei s á sér t íl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. olr sa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is i j íli i esteyri 2 Sauðárkróki Sí i 455 4570 Verkst ðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirt ki. enntaðir og h fir tölvuviðgerða- enn eð áralanga reynslu. ir r f - i l i - r t ir ir r r i ri : - i i t.iY I I Í I .f . / l l f .f . / l l f l l l l.i Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sí i 455 7171 nyprent nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is t r r t í t Við prentu striga yndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinu ý su stærðu og gerðu ri f r l i i i l f r it ti j f l ir j lf till r l r í t r . - r tti j r i f lli i rfi . . . í i r r . r r - i f r l r i r i f f ll fj ll tr r í I lf r i , r t f l j i , ir j l f j . tt í s lfre ss , s r r fr - i r j Í se ir etr r í er tt r f rir ri i se l r er e t r f rir s i le ist ei s sil i fir r r. l l ( ri e rctic ) er i te se s il r eftir si slí r i. ef tt r fr ist f r Ís- l s e r fr r l sé tilt l le sj l f e f i í ll l s l t , e.t. . l e ri r ert l i e l i s er , i le i í r r l i ít r t . r l fi st í r trj , ei i í lett s ri , e i ei s t i fr e r s ei l i ( ri i i es c r t s). ef ri er j ll , te r illi rei i i í r e t í ei e illi stei . ér l i f r l r f ist r s í j lí st. l t r l er lítt er i r se líti er f e i lst el í j rle i sí . ess er ef ri fí er r er i, rl e lf r etri í er l ef st r le f . r l er j lí s ei - l , el r i i, er st iss r t f ri til rei ess r fr r e iss . ft st er ft r l r e ri r l e i lj s r ft r eftir i j . i i er est t e lj st er elti s er fle i í t l t rétt fr i j e r . ett et r eri re tile t. e ft r l er t eir s i l lj sir lettir ei s s ei l , f t r r s lei is r leitir e r lir e elt . Í ei i er e t r m . te ir l , Ísl i te sl i . /PF f ll t ri r í l r i l r i Þessa ske tilegu ynd tók Ingólfur veinsson sl. ánudags orgun af aurkönguló se hafði strengt vef illi elgresisstráa. agði hann vefina hafa verið fjöl arga á sv ðinu og sagði slíka breiðu vefja se baðaðir eru n turdögginni kallaða vetrarkvíða. áust þeir vel í orgunsárinu áður en döggin hvarf eð h kkandi sól. YND: INGÓLFUR SVEINSSON Þrívíddarfrostrósir í Fljótum MYND: HALLDÓR GUNNAR HÁLFDANSSON

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.