Fréttablaðið - 21.12.2021, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 21.12.2021, Blaðsíða 33
Tilkynningar Húsaviðhald Við hreinsum allar gerðir loftræstikerfa. Hafðu samband og pantaðu fría ástandsskoðun í síma: 557 7000 eða inná www.k2.is Spádómar SPÁSÍMINN 908 5666 Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og peningar. Andleg hjálp. Trúnaður. Rafvirkjun RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S. 663 0746. Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð verð. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. straumblik@gmail.com Keypt Selt Til sölu Gæða ungnautakjöt beint frá býli. Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas, snitsel og steikur. www.myranaut.is s. 868 7204 Til sölu 12 volta leiðiskrossar með rafgeymi, einnig 24 volta og 32 volta vandaðir díóðuljósakrossar á leiði. JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34 (brún gata) 200 kóp. S. 554 0661, 897 4996 & 699 2502. Opið virka daga 8-18 og á laugardögum í desember 10-16. Húsnæði Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sérgeymslur á mjög góðum verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 GEYMSLUR.IS SÍMI 555-3464 Geymslur af öllum stærðum. Allt að 20% afsláttur. www.geymslur.is Heilsa Heilsuvörur SKIPULAGSMÁL Í GARÐABÆ AÐALSKIPULAG GARÐABÆJAR 2016-2030, BREYTING – GARÐAHOLT OG GARÐAHVERFI. BREYTING Á DEILISKIPULAGI GARÐAHVERFIS. Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 36. gr., og 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/20210 auglýsir Garðabær hér með tillögur að eftirfarandi breytingum á aðalskipulagi og deiliskipulag. Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030, tillaga að breytingu vegna Garðaholts og Garðahverfis. Tillagan gerir ráð fyrir breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar þar sem afmörkun Grænagarðs (1.89 Op) í Garðahverfi tekur breytingum sem og afmörkun íbúðarsvæðis (1.76 Íb). Einnig er gert ráð fyrir nýjum tengistíg í Garðahverfi frá félagsheimili Garðaholts ofan Garðavegar að útivistarstíg niðri við ströndina. Um leið eru lagðar til leiðréttingar á landnotkunar- táknum í Garðaholti sem voru ekki réttir á staðfestum aðalskipulagsuppdrætti. Deiliskipulag Garðahverfis, tillaga að breytingu. Tillagan gerir ráð fyrir breytingum á lóðarmörkum og byggingareitum í Katrínarkoti, Háteigi, Hausastöðum, Breiðholti, Miðengi og Pálshúsum. Við Dysjar og Nýjabæ 2 er afmörkuð ný íbúðarlóð og byggingarreitur. Breytt afmörkun Grænagarðs og skilgreind er lóð umhverfis núverandi íbúðarhús í Grænagarði. Breyting er á stígakerfi og gönguleiðum. Að öðru leyti er vísað í framlögð gögn. Tillögurnar eru aðgengilegar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is, og í þjónustuveri. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að senda inn skriflegar athugasemdir til og með 31. janúar 2022 annað hvort á netfangið skipulag@gardabaer.is eða á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ. gardabaer.is Köllunarklettsvegur 1 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 1. desember 2021og borgarráðs Reykjavíkur þann 9. desember 2021 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Klettasvæðis vegna lóðarinnar nr. 1 við Köllunarklettsveg. Í breytingunni felst hækkun á núverandi byggingu úr tveimur hæðum í fjórar hæðir, stækkun á byggingarreit til suðvesturs til að koma fyrir viðbyggingu fyrir flóttastiga og breyting á fjölda bílastæða samkvæmt reglum um fjölda bíla- og hjólastæða í Reykjavík. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillöguna má einnig nálgast á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:30 – 16:00 frá 21. desember 2021 til og með 2. febrúar 2022. Einnig má sjá tillöguna á vefnum, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 2. febrúar 2022. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 21. desember 2021 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipula ssvið Auglýsing um tillögu að breyttu deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Tilkynningar GEFÐU VATN gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár hagvangur.is BÍÓBÆRINN FÖSTUDAGA KL. 20.00 ENDURSÝNDUR Á LAUGARDÖGUM KL. 19.30 SMÁAUGLÝSINGAR 17ÞRIÐJUDAGUR 21. desember 2021

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.