Dagrenning - 01.01.1941, Blaðsíða 4

Dagrenning - 01.01.1941, Blaðsíða 4
694 DAGRENNING keypt hana og verði því svo mikill meiri hluti fólks að vera án þess að eignast hana og jafnvel að lesa hana nema að bókin sé keypt fyrir lestrar- söfn. En nú er það einmitt ein leiðin til að hjálpa fyrir sölu á bókinni, að hún sé alls e k k i keypt fyrir lestrarsöfn að minsta kosti ekki fyr en útsölumennirnir hafa ferðast um bygðirnar og selt þeim, er geta keypt og vilja hafa til þess, að hjálpa fyrirtækinu á- fram. SlTT AF í Biblíunni eru 810,696 orð, og 3,566,480 stafir. Orðið “drottinn” birtist þar 46,227 sinnum, en orðið “velæruverð- ugur” að eins einu sinni. Eini stafur stafrofsins, sem ekki birtist í tuttugasta og fyrsta verði í sjöunda kapitula af Ezra, er “J”. Ein tegund af ofursmáum köngulóm lifa efst á Hima- laya fjöllunum og er það meir en 22,000 fet yfir jafnsléttu. Köngulær þessar hafast þar við á klettum, sem eru um- kringdir af snjó og ís, nærri Hér í bygð er Mr. Elías Elí- asson í Árborg, útsölumaður að þessu fyrsta bindi af sög- unni og ættu allir þeir, sem efni hafa til þess hér í bygð, að kaupa bókina af Mr. Elías- syni og það sem fyrst, því þess fyr sem þeir gera það, því fyr fá þeir að njóta ánægj- unnar af því, að lesa fyrsta bindið af: “Sögu Vestur ís- lendinga.” ★ HVERJXJ. eina milu fyrir ofan allann jurtagróður þar í fjöllunum. Á hverju þessi smádýr lifa þar uppi, vita menn ekki. «■ f einu vikublaði birtist svo hljóðandi auglýsing: “Átján ára gamall unglings piltur getur fengið atvinnu á skrifstofu hér í bænum, en hann verður að hafa tuttugu ára reynzlu í skrifstofustörf- um. Ritstjóri vísar á.” Pilturinn átti aðeins að vera átján ára, en hafa unnið við skrifstofustörf í tuttugu ár. Býsna vel hugsað.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.