Dagrenning - 01.01.1941, Side 9
DAGRENNING 699
fyr meir hafa búiS saman norS
ur viS Upernavík; en þá fékk
bróSirínn óleyfilega ást á syst-
ur sinni, því hún var afbragSs
fögur, en hún reiddist, og fór
upp í himininn en hann fór á
eftir, og eltir hana, en getur ei
náS henn. Fyrir því er hann
orSinn fölur og fyrirgengilegur
af áhuganum. Hann er næsta
lausiátur og verSa allar stúlk-
ur aS forSast hann. Þegar full-
ur máni skín á læk. eSa vatn,
verSa konur barnshafandi ef
þaS vatn drekka; ekkí má hann
heldur skína á þær fáklæddar,
ef allt á vel aS fara. Himni
hafi og jörSu fylgja ýmsir and-
ar. sem varast verSur aS gera
á móti eSa styggja, svo ekki
komi óveSur og öll óáran. All-
jr Grænlendingar, skírSir og ó-
skírSir, trúa vofum og aftur-
göngum, álíka og fleiri þjóSir.
Alfar búa í klettum, og gegna
þegar hátt er kallaS. Þegar
Grænlendingar drukkna. má
heyra og sjá svípi þeirra, þeg-
ar þeir alvotir draga báta sína
meS læri um f jöruna.
Hvað lesa má í andlitunum.
“Ætti ég aSkjósa um,” sagSi
eitt sinn kona nokkur, “þá
vildi ég heldur hafa viSkunn-
anlegt andlit um fimmtugt en
um tuttugu og fimm ára leitiS.
HefSi ég fallegt andlit þegar ég
væri 25 ára, gæti þaS ef til vill
útvegaS mér gjaforS, en hefSi
ég þaS um fimmtugt væri auS-
séS aS þaS hefSi veriS tilvinn-
andi aS eiga mig. Andlit mitt
á 25 ára aldri er eins og guS
hefir gert þaS, en um flmmtugt
eins og ég hefi gert þaS sjálf. ”
Andlit gainallar kona er lífs-
saga, en andiit ungrar stúlku
er — spádómur meS skilyrS-
um, óskýr bending náttúrunn-
ar um hvaS hún geti orSiS.
Mér þykir vænt um gömul
og góS andlit. Þau eru alltaf
sönn lífssaga. AndlitiS er skugg-
sjá sálarinnar. ViS höfum í
raun og veru ekki séS andlitiS
fyr en viS höfum séS allar til-
finningar marka þar rúnir sínar