Dagrenning - 01.01.1941, Síða 10

Dagrenning - 01.01.1941, Síða 10
700 DAGRENNIMG og þá sýnir hiS daglega útlit andlitsins þetta allt í heild. Því skyldi nokkur skammast sín fyrir hrukkurnar á andlit- inu? ÞaS er aS skammast sín fyrir hvaS maSur sýnist vera, en ekki hvaS maSur er. Hrukk- urnar eru skrift náttúrunnar þar, sem hin verulegu lífsatriSi eru skrifuS upp. Þær eru mál án orSabókar eSa málfræSi; þar getur sérhver lesiS í og séS hugsanir liSinna ára. Sérhvert andlit ber sína eig- in sögu meS sér. Andinn skrif- ar á þaS dagbók sfna meS óljós ri punktaskrift. ÞaS er sorglegt aS sjá gömul andlit sem hafa aS eins lifaS fyrir sjálfan sig, kærleikslaust og hugsunarlaust um aura, þar sem eigingirni, þröngsýni, kaldiyndi og mann- úSarleysi hafa kæft alla góSa möguleika í byrjuninni. ÞaS má líkja slíku andliti viS kirkju garS, sem geymir aS eins grafir dauSra manna. En hvaS hefir betri og meiri áhrif í fljótu bragSi en góS og gömul andlit, þar sem kærleiki, mannúS og umburSarlyndi skín út úr hverjum drælti; þar sem hyggindum og lífsreynslu er variS til aS benda, hvetja og aSvara þá, sem óreyndir eru. Upphaf Silfur-brúðkaupsins. Það er almennur siður í kristnum löndum, að hjón halda hið svo kallaða ‘ Silfur- brúðkaup” sitt, er þau hafa verið í hjónabandi 25 ár. Sið- ur þessi er ævagamall. Álitið er, að þessi fagri siður sé frá síðari hluta 10. aldar og að hann sé upprunninn á Frakk- landi. Skömmu eftir að Hugo Kapel kom tilríkis (dáinn 995) heimsótti hann stóra landeign er hann hafði fengið að erfð- um eftir frænda sinri. Á landeign þessari hitti hann gamlann, gráhærðann þjón, er í 25 ár hafði þjónað ættinni með trú og dygð. Hann var piparsveinn. Ráðskonan á búinu hafði einnig eytt þar sínum bestu kröftum um jafn langan tíma. Hún var pipar- mey. Hugo Kapel lét þegar

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.