Dagrenning - 01.01.1941, Síða 12
702 DAGRENNING
varir hennar. Þreytu- og ar-
mæðusvipur sveipar andlifc
hennar. Hún er að hugsa um
það, hversu margir af við-
skiftamönnum verzlunarinnar
þann dag, voru ósanngjarnir
og önuglyndir, og margir af
þeimruddalegir dónar og ekta
flón. Hún fann þetta þá, en
hún mátti ekkert segja. En
gremjan safnaðist fyrir innan
brjósts, uns hún var orðinsvo
mikil, að hún vildi brjóta utan
af sér umbúðirnar og komast
út. En konan vissi, að ef hún,
brytist út, þá. myndi hún gera
það tjón, sem orsakaði sitt
atvinnutap. Það varð því að
halda gremj unni inni og í skef j
um, og — brosa.
Konan fór að hugsa um
það, hvort hún ætti ekki að
hætta þessum skrípaleik —
þessu uppgerðar látæði, Nei,
húnmátiþaðekki, Húnþurfti
þau litlu laun, sem hún fékk,
til þess að geta forsorgað sig
og dóttir sína. Hún varð því
að halda áfram að þola mót-
lætið.
Þegar korian svo mætir
dóttur sinni í dyrunum á íbúð
þeirra. fer hún strax að ónota
henni og var umsnúin og önug
ílund. Dóttirin skilur ekkert
í þessari framkomu móðir
sinnar; Hún veit ekki til, að
hún hafi vanrækt neitt af því
sem hún átti að gera. Nei,
það var ekki af því, sem móð-
irin ónotaði dóttir sinni. Held-
ur fyrir þá sök, að hún hafði
orðið að þola allskonar ósann-
girni og ónot sjálf þenna dag,
og orðið að taka því öllu með
stillíngu og umburðarlyndi.
Nú fanst henni, að hún mega
til að losa frá poka opinu og
hleypa út peirri gremju, sem
hún hafði orðið að halda inni-
byrgðri ailann daginn.
En í þetta skifti varð sak-
laus dóttir hennar fyrir rang-
iæti. Eina manneskjan, sem
þessi kona elskaði í heiminum
og, sem hún hafði helgað líf
sitt og allt sitt starf.
Og allt þetta fyrir það, að
konan varð að leika trúðleik
aiia daga — sýnast annað en
hún er, — koma fram annann
veg en henni er eðlilegt —
vefa uppgerð, — svo hún og
dóttir hennar gætu lifað.
Búðarþjónar skipa óþakk-
láta stöðu. Auðsýna ber þeim
allakurteisi. Þeireru aðvinna
fyrir sínu lifibrauði eins og
ég og' þú.
-©-«?• 0^-0