Dagrenning - 01.01.1941, Síða 15
Hvar er ánœgjuna að finna?
K
S^/AÐ, sem vér allir leitum mest
eftir í lífinu, er hamingjan.
Vér störfum, lifum og stríð-
um til J>ess, að geta orðið ham-
ingjusamir og farsælir. Hinn allra
hyggnasti á meðal vor, setur mik-
ið hrós upp á gæfuna, en hverjum
af oss er hún úthlutuð. meira eða
minna, hvort sem vér lnósurn
hamingjudísinni eða ekki, En
hvar er hamingjuna að finna? í
auðiegð? Nei. í heiðri og frægð?
Nei. f J>ví, að ráða yfir öðrum?
Nei. t>að er hægt að nefna ótai
margt fieira, sem hamingjuna er
ekki-að finna á meðal, en hér
skai ekki farið lengra út í J>að,
heldur segja að hamingjuna sé
að finna í J>ví, að vera ánœgður.
Sá, sem er ánægður og glaður, er
hamingjusamur. Dað er alveg
sama í hvaða stöðu maðurinn er,
eða hvaða auðæfum hann hefir
yfir að ráða, ef hann er ekki á-
nægður, J>á er hamingjan honum
fráhverf, Hvar er hamingjuna að
finna? Margir leita að henn á
glasbotninum, en éghefi ekki vit-
að til, að nokkrum hafi tekist að
finna hana J>ar. En ég hefi vitað
til að menn hafi fundið hamingj -
una í J>ví, að inna af iiendi skyldu
störf sín vel og dyggilega, —í J>ví
að elska, og leggja eitthvað í söl-
urnar fyrir pað góða og göfuga.
Annars eru skoðanir manna
skiftar á J>ví, hvort nokkra veru-
lega hamingju sé að finna i heimi
pessum —hvorthún sétil. Fram-
farir, fræðsla og uppgötvanir pessa
tíma, skapa ekki hamingjuna.
Menn hafa komist að J>ví, að pað
er að verða erfiðara tneð liverri
líðandi stund að finna hamingj-
una, og eru J>að bjargræðis áhyggj
urnar, sem gle.vpa í sig frjóanga
ánægjunnar, hvern eftir annan.
Dað er ilia farið J>ví sá, sem hefir
óánægjuna við hlið sér, er vana-
lega sá, sem mestum framkvæmd-
um ketnur af stað á tneðal satn-
tíðarmanna sinna. En Jann, sem
er afundinn, ónotalegur og fúll,
og óánægður við sjálfann sig og
aðra, J>ann vill engin hafa neitt
saman við að sælda.
Eigi dáð að geta viðhaldist,
J>á verðum við að leica að ánægj-
unni, peirri ánægju, sent nærir