Dagrenning - 01.01.1941, Side 18
Konur sem aldrei skyldu giftast.
Konur, sem aldrei ættu að
mega gifta sig, eru:
Sú kona, sein stærir sig af
pví, að hún kunni ekki að falda
klút; hafi aldrei á æfi sinni búið
um rúm, og að hún hafi enga hug-
mynd um hvernig sjóða skuli súpu
í potti, eða kartöfiur.
Sú kona, sem heldur vill láta
að hundi eða ketti og gera sér
gælur við pá en barn ■
Sú kena, sem helst vill breyta
húsbúnaði sínum árlega.
Sú kona, sem aldrei fær nóg
af skemtunum og ekki kærir sig
um hvað pær kosta, eða pekkir
gildi peninganna á neinn hátt •
Sú kona, sem heldur vill
deyja en fylgja ekki tyskunni.
Sú kona, sem hefdur að menn
skiftistí tvo fiokka: engla eða ára.
Sú kona, sem álítur að heim-
ilið og stjórn pess eigi að öllu leyti
að vera falin á hendur vinnufólk-
inu.
Sú kona, sem kaupir smá-
hluti og myndir til að standa á
borðum og hyllum í daglegustof-
unni, en fær svo lánuð eldhús-
gögn hjá nágrannakonu sinni.
Það er sæmileg framkoma.
•••>«3 ©«<>••
Að hugsa vel áður en talað er-,
Að levfa öðrum líka að taka
til máls.
Að muna eftir pví, að iligirnis-
leg fyndni hittir pann sárast, sem
talar hana.
Að hlusta með polinmæði á pað
sem aðrir tala um, án pess að
taka fram í.
Að tala aldrei illa um pann,
sem er ekki yiðstaddur.
Að grenslast ekki eftir einka
högum annara.
Að lofa ekki eða smjaðra fyrir
nokkrum manni — pó hann eigi
pað skilið — svo ;hann heyri til
sjálfur.