Dagrenning - 01.01.1941, Side 19
DAGRENNING 709
JBagrcnníng s*
Oháð Mánaðarrit geíið út af
MARLTN MAGNUSSON
að Víðir P. O, Manitoba, og prentað hjá
THE NORTHERN PRESS
Kost r $1.00 Árpangurinn. Borgist Fyrirfram
Aðsendar greinar um hvaða mál og stefnur sem er á dagskrá verða birtar í ritinu
ef kurteislega ritaðar, en nafn höfundarins verður að fyleja ritgörðum öllum. en ]pau
verða ekki birt í ritinu ef b“ss e' óskað. Ritið er óháð í trúmálum og pólitík.
Áskriftargjöld sendist til ráð<manm>ins og eins pantanir fyrir ritinu.
G. P. MagmiSSOIl, Ráðsmaður.
MÁLS ÍTÆTTIR.
—0—
Hætt er lítt fleygum að búa
sér hreiður í háum eikum.
Ha'tt er rasaudi idði.
Högðu ei hlífðarlausan.
Hönd hins iðna hefir bæði brauð
og skjól.
Iila kyntum engin trúir t>6 satt
segi.
Illa fjolir ótaminn okið.
IHa polir öfundsjúkur annars lof
á lofti haldið.
Illt er fyrir rögum mcrki að bera.
Illt er að eiga sverð sitt í annars
sliðrum.
Illt er fyrir von vissu að selja.
Kólnar fljótt heitt ef kalt blæs á.
Kom f>ú til vinar f>íns ókvaddur
ef honum illa gengur-
Krummi verðurei hvítur þóhann
baði sig.
Kvis ljótt fer fljótt, seint ef sæmd
er.
Lagfæra skal f>að illa fer, en lasta
ekki •
Lágur f>repskjöldurhefir oft lang-
ann mann felt-
Löng f>ykir J>eim biðin sem vinar
væntir.
Lastaðu ei frekt f>að margir lofa.
Láttu ekki eins lof verða annars
last.
Láttu ekki vanann villa f>ig.
Láttu hefndina bíða f>ar til reið-
in er runnin.
Lát ei f>ína reiði ráða f>ér, heldur
ráð f>ú henni.