Dagrenning - 01.01.1941, Qupperneq 22
682 DAGRENNING
Ef eitthvað fór aflaga á heimilinu, þá var það siður,
að kenna Sveini vinnumanni um það og ávíta hann harð-
lega fyrir. Einn dag kom hann grátandi til kaupmanns-
ins og bar sig mjög aumlega.
"Hvað gengur að yður, Sveinn minn," spurði kaup-
maðurinn í meðaumkunar róm.
uÞað óhapp hehr viljað til á heimili húsbónda míns,
að konan hans hefir alið tviburá, og ég ersannfærður um
að mér verður kent um það eins og allt annað.u
Ég vil biSja kaupendur
Dagrenningar afsökunar á því,
hvaS ritiS kemur seint í þetta
sinn, sem stafar af því, aS ég
hefi veriS all mikiS upptekinn
í sambandi viS veikindi kon-
unnar mínnar, sem legiS hefir
mjög hættulega veik í sjúkra-
húsi í Winnipeg, síSan 3. des-
ember síSast liSinn, en sem nú
virSist vera á bata vegi.
G. P. M.
—♦—
ÞaS eru enn þá nokkrir,
sem skulda fyrir þennan og
eldri árganga af Dagrenning.
Alla þá, biS ég aS gera skil
svo fljótt, sem kringumstæSur
þeirra leyfa þaS. Ðagrenning
verSur aS treysta á skilvísi
kaupenda sinna til aS geta mætt
útgáfu kostnaSinum. RitiS hefir
engar tekjur af auglýsingum og
enga pólitízka bitlinga.
G. P. M.
-f
ÞaS eru engar sérstakar
fréttir úr þessari bygS í þetta
skifti. Fólki hér líSur öllu vel,
hefir nóg aS “bíta og brenna”
Sex feta djúpur snjór og 90
gr. frost virSist ekki hafa nein
truflandi áhrif á athafnalífiS.
Konur og gamalmenni gæta
bús og barna heima á bújörS'
unum á meSan bændur og
hraustleika unglingar hamast
viS skógarhögg norSur í óbygS-
um.
-f