Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.10.2001, Qupperneq 18

Strandapósturinn - 01.10.2001, Qupperneq 18
var ekið til Grundarfjarðar þar sem hópurinn gisti á Hótel Fram- nesi. Á leiðinni tók Þóra að sér leiðsögnina og lýsti því sem fyrir augu bar. Segja má að þar hafi verið hæg heimatökin hjá Þóru þar sem hún er fædd og uppalin á Snæfellsnesinu. Að loknum morgunverði næsta dag kom kórinn saman til léttrar æfingar í Grundarfjarðarkirkju vegna fyrirhugaðra tónleika seinna um daginn. Eftir æfinguna var haldið til Stykkishólms þar sem haldnir voru tónleikar í Stykkishólmskirkju kl. 13:30. Eftir þá tónleika buðu heiðurskonurnar Elínborg Karlsdóttir, sem er frænka Matthildar kórfélaga, og Hulda Magnúsdóttir kórfélög- um í veglegt og vel þegið kaffihlaðborð. Síðan var ekki til set- unnar boðið og mikilvægt að koma sér af stað þar sem seinni tónleikar dagsins voru fyrirhugaðir innan tíðar. Þeir tónleikar hófust kl. 17 í Grundarfjarðarkirkju og segja má að þeir hafi tek- ist sérlega vel. Fjöldi heimamanna var mættur, kórinn vel upp- lagður og þarna skapaðist andrúmsloft nálægðar og vinsemdar, sem erfitt er að lýsa á prenti. Eftir þessa síðustu tónleika ferðar- innar héldu kórfélagar nokkuð þreyttir, en ánægðir heim á hót- elið til að undirbúa sig fýrir sameiginlegan kvöldverð þar sem fagna átti vel heppnuðu starfsári. Þegar á hótelið kom lá fyrir beiðni til kórsins um að syngja nokkur lög fýrir hóp sem þar var staddur í skemmtiferð á vegum Sjóvá Almennra. Að sjálfsögðu var tekið vel í beiðnina og kórinn söng þarna nokkur lög og úr varð hin besta skemmtan fýrir báða aðila. Fram að borðhaldi gafst smá tími til eigin hugðarefna hvort sem fólk vildi leggja sig, líta í bók eða fara í göngutúr. Kvöldið leið hratt í góðra vina hópi í bland við góðan mat og ýmsar skemmtilegar uppákomur, sem að venju voru allar heimatilbúnar af ftjótim kórfélögum. Að loknum góðurn morgunverði næsta dag var lagt af stað heim- leiðis frá Hótel Framnesi. Ákveðið var að taka nokkra útúrdúra m.a. koma við í Bjarnarhöfn þar sem Hildibrandur og hans fólk tók höfðinglega á móti hópnum, sýndi staðinn, sagði sögur hon- um tengdar og bauð upp á að smakka hákarl og fleira góðgæti. Ymsir sáu sér leik á borði og versluðu hitt og þetta matarkyns sem á boðstólum var. Frá Bjarnarhöfn var haldið að Miðhrauni í Miklaholshreppi, þar sem foreldrar Þóru kórstjóra búa ásamt dóttur og tengdasyni. Það hittist þannig á að þennan dag var 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.