Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 34

Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 34
Hólmadrangs komin undir eitt þak og aðstaða öll mun betri en áður. Framkvæmdir hófust árið 2000 og sá Grundarás ehf á Hólmavík um smíðar. Hólmadrangur hf, sem var stofnað árið 1978, sameinaðist Ut- gerðarfélagi Akureyringa 1. apríl árið 2000. I framhaldi af því var nýtt fyrirtæki með sama nafni stofnað, Hólmadrangur ehf, alfarið í eigu UA. Framleiðsla Hólmadrangs er soðin og pilluð rækja, einfryst og tvífryst. Að jafnaði er vinnsla í 8 klst á dag og áætluð ársframleiðsla miðað við þann vinnutíma er 1.600-1.800 tonn. Hjá Hólmadrangi starfa um 20 manns. Frá því að UA tók við rekstri Hólmadrangs hefur markaðs- deild UA séð um afurðasölu. Fyrirtækið hefur lengi framleitt mest af sínum afurðum undir vörumerki SÍF en einnig undir eigin vörumerki. Stærstu kaupendur að afurðum Hólmadrangs eru dótturfyrirtæki SIF í Bretlandi og Þýskalandi en aðrir aðilar kaupa töluvert af framleiðslunni. Mikilvægasti markaðurinn er Bretland. Landbúnaðarpistill Af landbúnaði er það að segja að nær ekkert kal var í túnum á svæðinu um vorið og heyfengur var víðast mikill og góður. Dilkar voru í meðallagi, en þó yfírleitt heldur léttari haustið 2001 en árið á undan. Afurðir eftir hveija kind voru reyndar meiri haustið 2000 en dæmi eru um. Nokkur líflambasala var úr nyrðri hluta sýslunnar, úr Steingrímsfirði og Árneshreppi, og var mest selt í V.-Húnavatnssýslu. Um haustið mættu erlendir vísindamenn norður í Kirkjubóls- hrepp til óvenjulegra verka. Tóku þeir hátt í 200 fósturvísa úr kollóttum ám og eru þeir ætlaðir til kynbóta á gamla norska fjár- stofninum. Fósturvísarnir voru teknir á Smáhömrum, en ærnar voru frá Smáhömrum, Gröf í Bitru, Broddanesi I, Stóra-Fjarðar- horni og Heydalsá. Astæðan fyrir því að Norðmenn falast eftir fósturvísum frá Islandi er sú að þeir eru að styrkja gamla nor- ræna fjárstofmnn hjá sér, en þar eru margir stofnar af sauðfé. 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.