Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 37

Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 37
Goðaœvintýrið og sauðfjárslátrun Um fátt var meira rætt á síðasta ári í atvinnumálum á Strönd- um en málefni fyrirtækisins Goða sem tilkynnti í júníbyrjun að lögð hefði verið niður kjötvinnsla og sláturhús á Hólmavík. Því var ekki slátrað á Hólmavík haustið 2001, sem teljast allmikil tíð- indi. Jón Vilhjálmsson var síðasti sláturhússtjórinn á Hólmavík, en margir hafa starfað við slátrun um árabil. Má þar sérstaklega nefna Lýð Magnússon bónda frá Húsavík sem átti 58 ára starfs- sögu í sláturhúsinu og var sláturhússtjóri í 27 ár. Forsaga þess að slátrun var hætt er löng og flókin sameining- ar- og hagræðingarsaga. Rekstur sláturhúss Kaupfélags Stein- grímsfjarðar hafði árið 1997 verið sameinaður rekstri fjölda ann- arra afurðastöðva á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Vestur- landi undir merkjum Norðvesturbandalagsins hf. og það fyrir- tæki tók þátt í stofnun fyrirtækisins Goða á haustdögum 2000. Það var sem sagt Goði sem slátraði síðast á Hólmavík. Fljótlega upp úr áramótum fór að verða opinbert í fréttum að fyrirtækið ætti í rekstrarerfiðleikum. Tap var á rekstri og illviðráðanlegur skuldahali fylgdi sumum fyrirtækjunum sem tekið höfðu þátt í stofnuninni. Um mánaðamótin maí og júní var síðan gefm út yfirlýsing um að slátrun og kjötvinnslu yrði hætt á Hólmavík og víðar og starfsfólki sagt upp. Sex starfsmenn voru þá starfandi við kjötvinnsluna á Hólmavík. A næstu vikum mögnuðust umræður um þessi mál mjög og í hönd fóru mikil fundahöld, þar sem margir deildu hart á Goða fýrir stefnu og framtíðaráform í afurðastöðvamálum. Það breytti þó engu um að fýrirtækið sigldi hraðbyri í þrot, þótt það sé reyndar ennþá til sem Kjötumboðið. Kaupfélög í Strandasýslu töpuðu verulegum fjármunum, einkum Kaupfélag Steingríms- fjarðar. Þetta er mikið áfall, því staða kaupfélaganna var ekki of sterk fyrir. Eins urðu nokkrir bændur af greiðslum frá fyrirækinu og sauðfjárbændur um land allt eiga líklega eftir að glíma lengi við að vinna upp þá markaði fýrir kindakjöt sem hafa tapast inn- anlands. Nú er einungis rekið sláturhús á Ospakseyri og ekki laust við að öldin sé önnur en fyrir rúmum áratug þegar fjögur sláturhús 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.