Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 42

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 42
Óvenju breiður aldurshópur tók þátt í sýningunni, Andri Freyr Arnarsson 14 ára var yngsti leikarinn, en Askell Benediktsson á Hnitbjörgum 69 ára var sá elsti. I aðalhlutverkum voru María Mjöll Guðmundsdóttir og Einar Indriðason, en sá síðarnefndi er einmitt formaður Leikfélags Hólmavíkur. Félag eldri borgara á Ströndum var sérlega virkur félagsskap- ur á árinu. Um 50 manns í þeim hópi héldu á vit ævintýranna til Færeyja með Norrænu um sumarið og höfðu með sér rútu og rútubílstjórann Tryggva Ólafsson á Drangsnesi. Eyjarnar voru skoðaðar vandlega og var samdóma álit að ferðin hefði tekist af- bragðs vel. A Hólmavík er gönguhópur eldri borgara líka áber- andi og þar hafa menn komið upp vel heppnaðri félagsaðstöðu í flugstöðinni. ✓ Iþróttalíf Dauft hefur verið yfir almennu íþróttastarfi á sýsluvísu um nokkurra ára skeið. Þetta stendur þó allt til bóta því Héraðssam- band Strandamanna var vakið upp af værum blundi á 54. árs- þingi þess þann 20. júní. Þar var Vignir Pálsson frá Grund kjör- inn formaður, en á fundinn mættu auk heimamanna fulltrúar frá ÍSÍ og UMFÍ. HSS hélt síðan Héraðsmót í frjálsum íþróttum í Sævangi í lok júlí. Umf. Geislinn á Hólmavík sigraði þar með miklum yfirburð- um í keppni félaganna um samanlögð stig og Umf. Neisti á Drangsnesi varð í öðru sæti. Þótt starfsemi HSS hafi engin verið síðustu þijú árin, hafa ein- stök ungmennafélög samt haldið uppi kröftugu starfi. A vegum Geislans á Hólmavík eru t.d. yfir 60 krakkar að æfa íþróttir, en starfið þar var öflugt á árinu og var farið á ýmis íþróttamót utan héraðs. Knattspyrna og körfubolti eru vinsælust og eru nokkur ungmenni í sýslunni sem eru á landsmælikvarða í þeim íþrótta- greinum og komust á æfingar með landsliðshópi. Frjálsar íþrótt- ir njóta líka alltaf nokkurra vinsælda og ekki spillti fyrir þeim áhuga að Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi mætti til Hólmavíkur til að segja krökkunum til og settar voru upp æf- 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.