Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 44

Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 44
voru sem dæmi um það bil 80 börn í skólanum á Hólmavík haustið 2001, en ekki eru nema örfá ár síðan þau voru vel yfir 100. 17 börn eru í Grunnskólanum á Drangsnesi, en þar er von á betri thnum því þar eru 11 börn í leikskóla. Skóli var endurvakinn á árinu á Borðeyri um haustið, en starf- semi hans hafði legið niðri í 6 ár. Astæðan er í og með sú að skólahaldi var hætt að Reykjum í Hrútafirði en börnum úr Bæj- arhreppi hafði verið ekið þangað síðustu ár. Skólastjóri er Krist- ín Arnadóttir sem áður var skólastjóri í Vesturhópsskóla í V,- Húnavatnssýslu, en maður hennar, Einar Esrason gullsmiður, kennir smíðar og myndmennt. Einnig kenna stundakennarar handmennt, tónmennt og leikfimi. Skólann sækja 6 börn í 1.-3. bekk en engin börn í hreppnum eru í næstu þremur bekkjurn fyrir ofan. Eldri börnum úr hreppnum er ekið í skóla að Laug- arbakka. Skólastarfið hefur gengið vel á Borðeyri í vetur, bæði félagslíf, menningarviðburðir og námið. Allar lögbundnar námsgreinar eru kenndar og gott betur en það, því í gangi er tilraunaverkefni um að kenna 2. og 3. bekk dönsku. I skólahúsinu er rekin dag- vistun fyrir 7 börn og fnnm ára börnin hafa sótt skólann tvisvar í viku í vetur. I Grunnskólanum á Hólmavík hefur verið mjög góður andi síðustu ár og allmikil festa í starfsmannahaldi. I skólastarfinu er lögð aukin áhersla á að nemendur læri tjáningu og félags- og íþróttastarf hefur verið mjög öflugt. Margvíslegar framkvæmdir til að bæta aðstöðu nemenda hafa líka verið í gangi. Farið var í miklar framkvæmdir sumarið 2001 við að bæta tölvukerfi skól- ans og þar eru nú yfir 10 sítengdar tölvur fyrir nemendur. Einnig var sett upp brunavarnarkerfi í skólanum. Nýr skólastjóri kom að Broddanesskóla haustið 2001, Birna Jónasdóttir. Fylgdi henni maður og tvö börn. Breytingar urðu einnig á skólastjórnun í Arneshreppi á árinu. Við starfi skóla- stjóra í Finnbogastaðaskóla tók Trausti Steinsson og fluttu með honum á Strandirnar kona og tvö börn. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.