Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 74

Strandapósturinn - 01.10.2001, Blaðsíða 74
Þetta sumar varð því erfitt. Þó tókst að heyja fyrir skepnurnar. Urn haustið varð svo að smala fénu saman norður í Ingólfsfjörð og Munaðarnes, þar sem kindurnar dreymdi um gömlu dýrðar- dagana í Skjaldabjarnarvík og skildu víst ekkert í því að leiðin rofnaði við sjóinn. Alla tíð höfðu íslendingar lifað á sauðkindinni og sjávarfangi. En nú var kreppan í algleymingi og afurðir landsmanna næstum verðlausar. Það er þá sem þær fréttir berast frá útlöndum að karakúlfé skili svo verðmætum skinnum af lömbum að það sé miklu meira virði en kjötið að hausti. Eftir rniklar umræður og rannsóknir eru svo hrútar af þessu fé fluttir til landsins, með afleiðingum senr enginn gat séð fyrir. Norður á Eyri við Ingólfsfjörð kom einn slíkur hrútur. Og eins og kvenkyninu er svo eðlislægt þá þurftu rollurnar úr Reykjar- firði endilega að skoða þetta fyrirbæri. Vorið eftir tók féð að veikjast og vissu menn ekki hvað um var að vera. Afföll urðu því mikil og það er ekki fyrr en vorið 1937 að ljóst er að um mæði- veiki er að ræða, enda veikin komin upp þar sem hrúturinn góði hafði haft afskipti af ám. Nú var úr vöndu að ráða. Annað hvort varð að skera niður á stóru svæði eða að reyna að einangra þá bæi þar sem veikinnar hafði orðið vart og skera niður allt fé er greindist veikt eða grun- ur lék á að væri sýkt. Vorið 1937 er settur vörður milli Kjósar og Reykjarfjarðar til að koma í veg fyrir að fé frá þessum bæjum gengi saman. Það kom í hlut okkar bræðranna í Reykjarfirði og þeirra Kjósar- bræðra Agústs og Skúla að annast þessa vörslu. Um sumarið er svo lögð girðing frá Stekkjarnesinu í Reykjarftrði beint upp þvert yfir Breiðadalinn, fyrir ofan Mjóadalinn í Reykjarfjarðar- vatn, yfir Taglið og niður í Ofeigsfjörð. Þessi girðing var mikið mannvirki. Allt efni þurfti að reiða á hestum og bera, því engum tækjum var við komið. Seinna dáðist ég oft að því hversu vel girðingin var lögð og hversu vel hún stóðst snjóalög og vont veð- ur. Það varð fljótlega hlutskipti okkar Reykjarþarðarbræðra að halda girðingunni við og verja hana. A vorin þurfti að endur- byggja það sem aflaga fór á vetrum. Það gat verið blaut og kald- söm vinna. En oft var þetta býsna gaman. Að vinna úti að vori í 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.