Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 76

Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 76
bætti úr skák að mikil vinna var við að halda girðingunni við og vetja hana, þannig að það bætti upp afurðatapið að einhveiju leyti. En eftir að búið var að vinna bug á veikinni fór fénu að fjölga. Flest mun það hafa orðið um 140—150 ær á fóðrum, 5 kýr og 4 hestar. Kýrnar voru svona margar eingöngu vegna mjólkur- sölti til Djúpavíkur, en luin var í raun og veru forsenda þess að hægt væri að reka búskap í Reykjarfirði með þeim hætti er gert var. En það sem setti búskapnum skorður var hversu erfitt var að afla fóðurs handa gripunum þótt þeir væru ekki fleiri en þetta. Grasleysi og óþurrkar voru oft með þeim hætti að aldrei var hægt að vita hversu mikilla heyja væri hægt að afla og eftir mikla óþurrka voru heyin oft svo léleg að varla var um boðlegt fóður að ræða. Það er ekki fyrr en seinna að tæknin gerir það kleift að afla heyjajafnvel þótt tíðin væri óhagstæð, en kannski var það þá orðið of seint. Þrátt fyrir þessa annmarka er ekki hægt að segja annað en búskapur þeirra í Reykjarfirði hafi í það heila tekið gengið vel þessi 18 ár er þau bjuggu þar. Verstöðin Djúpavtk. Er allt gull sem glóir? Inn úr Reykjarfirði að sunnan gengur vík er Kjósarvík nefnist. Kjós var 8 hundruð að dýrleika að fornu mati. Hlunnindalaus, en útræði nokkuð og lending góð. Austur af Kjós er lítil vík er Djúpavík heitir og ber nafn með rentu. Undirlendi er þar nokk- urt en í suðri eru hamrabelti sem allt að því slúta yfir víkina, en út með firðinum liggur leiðin til Kúvíkur og Veiðileysu, grýtt og ógreiðfær. Djúpavík kemur fyrst til sögu um 1915 er Elías Stefánsson út- gerðarmaður hefur þar síldarsöltun, en Norðmenn voru þá um- svifamiklir síldarsaltendur og kenndu íslendingum til verka. Þá eru byggð þar nokkur hús, er enn standa svo og síldarplan. Mik- il umsvif voru á tímabili eða þar til síldarverðið hrundi 1919 og menn urðu gjaldþrota unnvörpum. Þá lagðist starfsemin af. En síldin hélt áfram að ganga upp að landinu. Þessi silfurlitaði litli 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.