Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 81

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 81
tengdasonur Carls Jensens, kaupmanns á Kúvíkum, giftur ínu Jensen Sigvaldadóttur kjördóttur Jensens, mikilli kjarnakonu. Sigurður er mikill athafnamaður og hugurinn stendur til út- gerðar. Hann er með stóra fjölskyldu og setur fljótt svip á stað- inn. Kaupfélag Strandamanna setur upp útibú á Djúpavík og fyrsti útibússtjórinn verður Benedikt Benjamínsson, gamli Strandapósturinn sem hafði vaðið snjóinn og barist við norðan- hríðarnar áratugum saman á leiðinni nrilli Hólmavíkur og Ofeigsfjarðar. Jósefína Njálsdóttir fær leyfi fyrir að setja upp veitingasölu og starfrækir hana nokkur surnur á neðri hæðinni í húsi sínu á Djúpavík. Jósefína var gift Guðmundi Þórðarsyni, kyndara, er vann á Djúpavík frá f935 til 1953. A sumrin er starfrækt bakarí og ilminn leggur frá því um all- an staðinn svo menn fá vatn í munninn og Helgi Jónsson rekur verslun í húsakynnum Djúpavíkur hf. og keppir við kaupfélagið. Ungmennafélagið starfar þá með miklum krafti og hið fjöl- marga unga fólk sem þá er að vaxa úr grasi kveður sér hljóðs svo bergmálar í fjöllunum. Þarna er kominn grunnur undir framtíð- ar alvörustað. Menn ræða um að leggja veg yfir Trékyllisvíkurheiði eða norð- ur Bala, það er jafnvel rætt um að virkja Hvalá. Bjartsýnin á sér enginn takmörk. Þjóðin er nýorðin sjálfstæð og stríðsgróðinn flæðir um æðar þjóðarlíkamans svo mönnum finnast sér allir vegir færir. En þá bregst síldin. Hættir að synda inn í Húnaflóann og tel- ur sér víst betur borgið annars staðar þar sem henni er ausið upp þar til litlu mátti muna að henni yrði útiýmt. Og eftir stendur Árneshreppur og veit ekki sitt íjúkandi ráð. Gæfan er völt og íbúar |)essa stórbrotna lands verða að hefja seigdrepandi undanhald sem enn sér ekki fýrir endann á. Guðmundur Guðjónsson varð oddviti Árneshrepps á síðustu árum sínum fýrir norðan og þótti góður oddviti sem alltaf setti hag hreppsins ofar öðrum hagsmunum. En það dugði ekki til, grundvöllurinn var brostinn og enginn mannlegur máttur virtist geta snúið þeirri þróun við. Unga fólkið fer og það eldra gefst upp eitt af öðru og eftir verður sviðin jörð, sem geymir minning- 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.