Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 86

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 86
sinna, en framtíðarbúskap í Reykjarfirði hafi þan lagt drögin að því að standa uppi tvö ein sem einyrkjar rétt eins og þegar þau hófu búskap. En munurinn var bara sá að nú voru þau orðnar rosknar manneskjur þreyttar og farnar að heilsu. Eflaust velta margir því fyrir sér sem stóðu í þeim sporum, hvort það hafi þá verið til einskis barist? En þetta er gangur lífsins frá öld til aldar. Eg er verrí en Hitler! Jakob Söebeck var fæddur í Reykjarfirði, sonur Friðriks Söe- beck og Karólínu. Hann ólst upp í stórum systkinahóp var bráð- þroska, stór og stæðilegur. Ungur varð hann að vinna öll þau störf er til féllu. Margar vetrar- og vorvertíðir reri hann frá ver- stöðvum við Djúp á opnum árabátum eins og þá var alsiða. Ferð- irnar í verið voru erfíðar og ekki komu alltaf allir heilir til baka. Einhveiju sinni var hann sendur í kaupstaðarferð til Norður- fjarðar að vetrarlagi. Snjór var mikill. A heimleiðinni rétt ókom- inn, við svo nefnt Litlanes, fellur á hann snjóflóð er ber hann með sér í sjó fram. Jakobi tekst að krafsa sig til lands með miklu harðfylgi, en er þá orðinn berhöfðaður og búinn að missa bagg- ann. Hann var mjög kaldur og hrakinn þegar hann kemst heim. Lengi lá hann veikur eftir þetta áfall og upp úr því fékk hann taugaveiki. Eftir þetta varð hann aldrei samur maður. Hann var stór vexti, hægur og rólegur og sá fyrir sér með búskaparhokri á ýmsum stöðum. Oáreitinn var hann, en eftir því sem árin færð- ust yfir varð hann sífellt meiri og meiri einstæðingur. Svo var komið um 1946 að hann þurfti að leita sér lækninga. Hann fór til Akureyrar og var þar skorinn við smá kvilla, en hann þoldi illa svæfínguna og varð eftir það ófær um að sjá um sig sjálfur. Það er þá sem þau Sigríður og Pétur taka hann. Hann bjó í norðurherberginu uppi, undir súð að austanverðu og er þá orðinn rúmliggjandi. Ekki fór mikið fyrir „Bobba gamla“ eins og við kölluðum hann. Það varð mitt hlutskipti að deila með hon- um herbergi, þegar ég var heima og svaf ég í rúmi gegnt honum undir súðinni að vestan. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.