Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 87

Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 87
Alltaf var Jakob rólegur. Hann sat uppi í rúminu löngum og taldi koparmynt og smápeninga sem hann var með í blikkdós og svo gljáandi voru þeir orðnir að það sindraði á þá, hann var einnig með dálítinn snærisspotta sem hann vafði um fmgur sér og rakti jafnóðum upp aftur. Það var alveg hægt að rabba við gamla manninn og áttum við oft samræður áður en ég fór að sofa. Stundum vaknaði ég upp við það, um nætur, að hann sat uppi í rúminu og talaði við sjálfan sig. Eitt af því sem alltaf kom fram var hvað honum þótti hann vera vondur maður og oft heyrði ég hann segja: „Eg er svo vondur að ég er verri en Hitler“. Og lengra var ekki hægt að ganga í mannvonskn á þeim tíma. „Eg veit að ég á eftir að kveljast og krókna í byljum og kulda efst upp á Vallneshryggnum“, tautaði gamli maðurinn fyrir munni sér og var þungt niðri fyrir. En Vallneshryggurinn er grjóthrygg- ur er nær frá Vallnesinu alveg upp á Reykjarfjarðarfjall. Ekki þýddi að reyna að leiða honum fyrir sjónir að hann hefði ekkert gert af sér. Eina nóttina reyndi hann að ganga í sjóinn, en Pétur varð hans var og þegar hann kom á vettvang kom Jakob heim með Pétri eftir smá fortölur. Það er svo að morgni sunnudagsins 14. jrilí 1946, aðjakob er horfinn. Fyrst er svipast um eftir honum heima við, en fljótt er ljóst að hann er farinn eitthvað lengra. Og þá er safnað liði og leit hafin á skipnlegan hátt. Sent er út í Naustvík og Djúpavík, en hvergi hefur hans orðið vart. Hefja menn þá leit frá Djúpa- vík, Naustvík og frá Víkinni. Þegar leitin var hafin minntist ég þess, hversu oft ég hafði heyrtjakob tala um Vallneshrygginn. Eg þurfti því ekki að liugsa mig um heldur tók að klöngrast upp grjóthrygginn sem var illnr yfirferðar. Þegar ég er kominn hæst upp sé ég hvar gamli mað- urinn situr þarna í ullarskyrtunni sinni og á prjónabrókinni, rétt eins og í rúminu heima og réri fram í gráðið. Það er einhver ró yfir svipnum eins og einhver fjarlægur draumur hafi ræst. Fyrir fótum okkar lá fjörðurinn spegilsléttur í snemmsumars dýrðinni, líkur töfraspegli. Fjallahringurinn óumræðanlega fagur þar sem Háafellið bendir til himins og Brirfellið liggur fram á lappir sínar og horfir til hafs, dalurinn 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.