Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 91

Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 91
marka háð að veiðast aðeins um tveggja rnánaða skeið að sumri. Ætti að tryggja ársbúsetu yrði að koma til atvinna allt árið. Það er þá sem vakna hugmyndir um að reisa frystihús til að hægt yrði að hefja útgerð og vinna aflann og með því taka þátt í þeirri miklu uppbyggingu er fyrirsjáanleg var. Sá sem ötulleg- ast vann að þessu máli var Sigurður Pétursson símstöðvarstjóri á Djúpavík, en hann er þá byijaður í útgerð. Hafin var söfnun hlutafjárloforða og gáfu þau góða von um almenna þátttöku. Það er því ákveðið að halda almennan hreppsfund þar sem mál- in væru rædd og athugað með áhuga og staðsetingu. Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu í Ár nesi og var mjög fjölmennur. Sigurður Pétursson hafði framsögu, þar sem hann rakti gangs málsins og gat um þann mikla fjölda nýrra fiskiskipa er væru að koma til landsins og þörfina fyrir aðstöðu í landi til að vinna úr þeim afla er á land bærist. Ljóst væri að síldin væri að gefa eftir og gæti aldrei skaffað ársvinnu. Sigurður ræddi ekki beint um hvar staðsetja ætti frystihúsið, en sagði að það yrði að velja því stað þar sem hagkvæmast væri að reka það. Miklar umræður urðu um málið og öllum kom saman um að þetta væri hið þarfasta mál. En þegar kom að því að ræða um hvar staðsetja ætti húsið kom í ljós að þar skiptust menn algjörlega eftir búsetu. Gjögrarar héldu fram að húsið væri best sett á Gjögri. Þaðan væri styst á miðin, allir íbúar Gjögurs þaulvanir sjómenn og þar væru til fagmenn senr væru færir um að byggja húsið og reka það, höfnina mætti bæta án mikils kostnaðar. Norðanmenn héldu fram Eyri við Ingólfsfjörð og sögðu að Ingólfsfjörður væri besta höfn við Húnaflóann og þar væru hafnarmannvirki og þyrfti engu við að bæta. Sunnanmenn héldu franr Djúpavík, þar væri flest fólkið, mestu og bestu hafnarmannvirkin og önnur tæki til að reka slík fyrirtæki. Þetta var rætt fram og aftur, menn voru hreinskilnir en vönd- uðu ekki alltaf kveðjurnar. En fijótlega kom í ljós að um svo mik- inn ágreining var að ræða að ógjörningur var að jafna hann svo að allir gætu orðið sáttir. Með því má segja að málið hafi verið dauðadæmt. Ef til vill skipti það heldur ekki máli því um þessar mundir var undanhaldið hafið og hefði trauðla verið stöðvað. 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.