Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 92

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 92
En það verður því ekki sagt að heimamenn hafi skort hug- myndir og framtak. En hvað brást? Fyrst og frernst fjármagn til að byggja upp og konra fótunr undir nýjar atvinnugreinar sem ekki tengdust síldinni. En þeir sem sátu umhverfis kjötkatlana í Reykjavík töldu fjármagni þjóðarinnar betur varið til annarra hluta. Allavega er ekki hægt að sjá að þeir hafi verið að tapa geðheilsu af áhyggjum yfir því hvernig Arneshreppsbúum reiddi af. Nokkrum árum síðar er Guðmundur Guðjónsson var orðinn oddviti Arneshrepps mun Djúpavík hf. hafa gefið undir fótinn um byggingu frystihúss í húsnæði félagsins á Djúpavík, en þegar framkvæmdir eru rétt hafnar kipptu þeir að sér hendinni og töldu fjármunum sínum betur varið með öðrum hætti, enda gamli síldargróðinn horfinn. s Hvernig var Arneshreppur á pessum árum? Um aldamótin 1900 er Guðmundur Pétursson bóndi í Ofeigs- firði oddviti. Skeggprúður og kempulegur rétt eins og höfðingi frá Sturlungaöld. Guðmundur verður svo fyrsti kaupfélagsstjóri Kaupfélags Strandamanna. Guðmundur Guðnrundsson, Finn- bogastöðum, tekur svo við af nafna sínum úr Ofeigsfirði. Því var viðbrugðið hversu vel hann skrifaði og gekk fallega frá öllu er viðkom embættisfærslu oddvitans. Af honum tekur við Pétur Guðmundsson, Ófeigsfirði og er oddviti til 1950. Þá tekur við Guðmundur Guðjónsson, Djúpavík og er til 1954. Og svo Sig- urður Pétursson, Djúpavík og er til 1956. Þá kemur Guðjón Magnússon, Kjörvogi og er til 1971. Þessir þrír síðustu hætta all- ir vegna flutnings úr hreppnum sem segir sína sögu en síðastur í þessari röð er Gunnsteinn Gíslason, Norðurfirði. Hann er kjör- in í hreppsnefnd 1958 og oddviti verður hann 1971 og sem slík- ur hefur hann staðið vaktina í yfir 30 ár, á tvímælalaust erfiðustu tímurn er yfir sveitarfélagið hafa gengið. Jafnframt því að vera oddviti var hann kaupfélagsstjóri í Kaupfélagi Strandamanna frá 1960 og allt þar til kaupfélagið hætti störfum. 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.