Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 103

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 103
setið og seiglast við árina klukkutímum saman eða fjaran þrædd með þungar byrðar? Bolungarvíkin, Sigríður hlýtur að hafa horft til lands, þar er hún fædd og uppalin. Ung og glæsileg stúlka gekk þar um garða með stóra drauma æskunnar. Rættust þeir, var Sigríður Strandasól beisk og vonsvikin? Og íýrr en var- ir eru þau komin undir Hornbjarg, þennan tröllaukna bergrisa er þau sóttu heirn á hverju vori og þar sem faðir Sigríðar hafði verið lengst allra mann fýglingur, af því hann kunni ekki að hræðast og var eins og heima hjá sér í syllum og þræðingum með hengiflug undir og til allra hliða. Kannski hafa þau hist á brúnum Hornbjargs, svo kemur Hælavíkurbjarg annar tröllauk- inn risi, Grunnavíkin og Aðalvíkin, alla þessa staði þekkja þau. Jökulfirðirnir opnast. Þaðan lá leiðin með Djúpbátnum til Isa- fjarðar, eftir að hafa flutt á árabátum í Furufjörð og borið og dregið yfir Skorarheiði, hangikjöt og aðrar afurðir búsins til að fara með þær á markað á Isafirði, en hangikjöt þeirra Stranda- manna þótti slá öllu við, enda reykt við sag og spænir ættaðar allar götur frá Síberíu hinni köldu. Svo er lagst að bryggju á ísafirði. ísafjörður var stór staður, þar voru miklir athafnamenn er ruddu braut nýjungum í sjávarút- vegi, verslun og öðrum nútíma vinnubrögðum. Þangað lögðu flestir Strandamenn leið sína fyrst er þeir hleyptu heimdragan- um. Þar hafði Sigríður unnið sem ung stúlka og ekki laust við að ungu mennirnir hafi rennt til hennar hýru auga. Þangað hafði Pétur farið ótal ferðir með tófuskinn, selt þau og verslað til heimilisins. Þar voru fínar búðir, fínir menn borðalagðir með hefðarsvip, læknir og sjúkrahús. Sá sem hafði konrið til ísafjarð- ar hér áður fyrr var allt að því sigldur og forfranraður. En núna var undanhaldið mikla líka hafið frá Isafirði þó síð- ar nregi segja að allt að því brysti á flótti eins og víðar í dreifð- um byggðum landsins. Við getum deilt um hvort það sé aðeins tímanna tákn eða hvort einn elti annan sjáandi nrargar sólir á lofti í suðri. Skjaldbreiðin losar festar á Isafirði og heldur út Djúpið, tekur svo stefnuna suður með Vestfjörðum, en þá þekkja þau sig ekki lengur Sigríður og Pétur. Framundan er ný veröld, nýr heimur, óþekkt land, óþekkt fólk og þá er komið foraðsveður, rétt eins 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.