Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 113

Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 113
Geislakolsaldursgreiningar Þijú beinasýni hafa verið aldursgreind með geislakolsaðferð- inni. Sýnin voru öll annað hvort bein úr sauðfé eða geitum. All- margir skekkjuvaldar geta verið í slíkum aldursgreiningum og einkum á það við magn kolefnis sem getur verið breytilegt frá einum tíma til annars. Því verður að leiðrétta fýrir þeim skekkj- um og verður að gera ráð fýrir óvissumörkum. Eins og áður sagði þá eru sýnin sem greind voru sauðfjár- eða geitabein. Astæðan fyrir því er að bein úr sjávardýrum þykkja ekki gefa eins áreiðanlegar niðurstöður eins og bein úr landspendýrum. Þó má gera ráð fýrir að ef skepnurnar hafa lifað að miklu leyti á þara eða slógi þá megi búast við meiri skekkju en ella. Sýni merkt SU 22 er úr lagi sem liggur ofan á eldri tóft og tengist yngri tóftinni sem liggur ofar í staflanum. Það gefur aldur á bil- inu 1420-Í475 eftir Krist, meðaltal 1440. Sýni SU 31/30 er úr gólfskán í eldri tóftinni og gefur til kynna þar þar hafi verið búið á tímabilinu 1260-1290 (meðaltal 1275). Elsta sýnið SU 24 er neðasta lagið undir veggjum eldri tóftainnar. Aldur þess er á bil- inu 1155-1265 (meðaltal 1215) en gæti þó verið eilítið eldra, allt aftur til 1065 eftir Krist. Það er vert að gæta að eftirfarandi: 1. Ekkert fannst af gleri, leirkerabrotum eða krítarpípubrot- um. Þessir hlutir eru allir algengir á stöðum sem eru yngri en 1650 og finnst í tölverðu magni í röskuðum öskuhaugi á Reykjanesi sem telst vera frá 18. öld fram á þessa öld. 2. Innsiglingin í Akurvík hefur nú lokast í reynd vegna land- riss og jafnvel smábátar eiga í erftðleikum með að lenda þar nema í blíðviðri og ládauðu. 3. Ekki er nrinnst á þennan stað í hinni yfirgripsmiklu jarða- bók Arna og Bjarna frá 1710. 4. Brún jarðvegslög liggja milli mannvistarlaganna auk þess sem þar eru lög sem benda til nrikils sandfoks. Það virðist sem skipst hafi á sandfok upp úr fjörunni, mannvist og uppgræðsla landsins (e.t.v. á sama tínra á nrörgum stöðum við víkina). 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.