Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 121

Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 121
unnið, fjórir Lionsmenn og þrír Bjarnfirðingar, ásamt skóla- börnum við Klúkuskóla. Síðasta kvölclið vorum við Sveinn tveir eftir við frágang og snyrtingu. Það voru tveir þreyttir en sælir menn, sem gengu inn til kvöldverðar, sem nokkuð hafði verið beðið með. Það hlýjaði mér um hjartaræturnar, nokkrum árum seinna, er Sveinn sagði frá hleðslustarfi sínu í viðtali í sjónvarpi, að hann taldi hleðslu Gvendarlaugar eitt af þrem áhugaverðustu verkunum, sem hann hefði unnið. Fjölmiðlar höfðu gert þó nokkuð úr þessu framtaki og varð þess strax vart að fólk vildi koma og skoða, jafnvel meðan á hleðslu sðtóð, en Sveinn hófst handa 11. september 1990. Þann 30. september boðaði svo sýslumaður komu forseta Islands, Vig- dísar Finnbogadóttur með fylgdarliði, kirkju- og dómsmálaráð- herra, Ola Þ. Guðbjartssyni og frú, biskupi Islands, hr. Olafi Skúlasyni og frú og sóknarnefndarformanni Staðarkirkjusóknar. Kom hópur þessi gagngert til að skoða hversu tekist hefði til um upphleðslu laugarinnar. Leyfði ég mér að taka svo til orða er ég kynnti frú Vigdísi Finnbogadóttur verkið, að þessi laug væri í engu eftirbátur Snorralaugar í Reykholti, en hefði það framyfir að hér sætu menn í hægindi og að vatnið væri vígt og talið geta valdið heilun þeirra er notuðu það. Það var mér á vissan hátt há- tindur þess að koma að þessu starfi, er Forseti Islands dýfði hönd í laugina og rauð vatni hennar á augu sín. Síðan hefir mik- ið vatn runnið til sjávar og margir skoðað Gvendarlaug. Meðal merkra gesta er hr. Olafur Ragnar Grímsson forseti Islands, er kom þar við á ferð sinni um Strandasýslu nú í sumar, árið 2000. Voru það góð lok 20. aldar frá Kristsburði fyrir Gvendarlaug og minningu Guðmundar góða biskups. Þessa „Franz af Assisí“ okk- ar Islendinga. A níunda degi septembermánaðar, árið 2000 Sigurður H. Þorsteinsson Fyrrum skólastjóri Klúkuskóla 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.