Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 123

Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 123
þröng sem orðin var. Allir verkfærir menn á bænum tóku þátt í hvalskurðinum þarna úti á ísnum. Eftir í bænum voru ekki nema konur og börn. Allir aðrir kepptust við að vinna hvalina, sjálfum sér og öðrum til bjargar. En ekki gat Soffía um nafn þess bónda sem þá bjó á Kambi og ekki heldur hvaða ár þetta var. En í minningaþætti Guðmundar Péturssonar í Ofeigsfirði, sem hann skrifaði á gamals aldri og birtist í sögu Ófeigsfjarðarættarinnar, segir hann að Kambshval- irnir hafi komið veturinn 1866. Er þessi minningaþáttur Guð- mundar Péturssonar hrein gullnáma um lifnaðarhætti hér í Ar- neshreppi á þeirri tíð og skýr heimild, svo langt sem hún nær. Nefni ég þar til nöfn á öllum sjóbúðum á Gjögri, skipum sem þaðan gengu til hákarlaveiða, hveijir voru eigendur verbúðanna og hverjir voru formenn þeirra skipa sem þaðan gengu. Af þeim gögnum og bókinni Strandamönnum eftir séra Jón Guðnason, prest og sagnfræðing, sést að þá hefur búið á Kambi Tómas Tómasson, fæddur 24. des. 1827, dáinn 10. júní 1905. Tómas var fæddur á Barmi í Gufudalssveit. Hann var bóndi á Kambi frá 1860 til 1867. Elyst þá að Byrgisvík en svo á Seljanes. Fluttist þaðan vestur í Grunnavík í N-ísafjarðarsýslu. Kona hans var Hólmfríður (hin hárfagra) Guðmundsdóttir Jónssonar frá Kjörvogi, síðar í Ingólfsfirði. Börn þeirra Tómasar og Hólmfríð- ar voru: Jón, var á Skjaldfönn í N-ísafjarðarsýslu 1880, Sveinn d. 1884, þá vinnumaður í Barðsvík, Ragnheiður, var í Furufirði 1901, Guðrún, Elísabet bústýra í Görðum í Aðalvík og Helga húsfreyja á Kópnesi á Hólmavík. Þó þessi upptalning á börnum Tómasar á Kambi, koma ekki þessari frásögn beint við, fannst mér rétt að hafa hana hér með. En af því sem skráð er í Strandamönnum sérajóns Guðnasonar, má ráða, að Tómas hafi verið í betri bænda röð og manndóms- maður. Vík ég þá aftur að því sem frá var liorfið, er allir verkfærir menn voru samankomnir úti á ísnum að vinna hvalina til bjarg- ræðis. Að fengnu ártali er þessi atburður gerðist, sést af sömu gögnurn og áður er vitnað til, að Soffía móðursystir mín hefur verið 13 ára þegar þessir atburðir gerðust. Fólkið á Kambi bjó uppi á loftinu, en undir var geimur þar 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.