Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 124

Strandapósturinn - 01.10.2001, Side 124
sem ýmislegt var haft í geymslu. Lágt var undir loft í baðstof- unni. Nú heyra þeir sem í bænum voru traðk úti fyrir og kemur þar að að bæjardyrum er hrint upp nreð bauki og braki. Þykjast þeir sem í bænum voru vita að einhver óvættur sé þar á ferð og greip um sig ótti að bjarndýr rnuni hafa brotist inn í bæinn. Tóku þeir sem inni voru það til bragðs að hafa sem hljóðast og forðast að láta dýr þetta vita af sér. Heyrir fólkið más og hask þar niðri og svo stórt var dýr þetta að gólffjalirnar í baðstofuloftmu lyftust upp. Varð þeim þá ekki um sel og óttuðust að dýrið yrði þeirra vart og myndi brjóta upp loftið. Gengur á þessu nokkurn tíma og voru þeir sem í loftinu voru með lífið í lúkunum um hver yrðu afdrif þess ef dýrið yrði þeirra vart. En að nokkrum tíma liðnum, sem þeim fannst heil eilífð, þokaðist dýrið út aftur sömu leið og það hafði komið. Hvarf það svo án þess að bafa gert mein, óskunda eða valdið tjóni á þeim sem biðu í ofvæni um hvað um það yrði. En varla þorðu þeir sem í bænum voru að forvitnast um dýr þetta, hvert það fór og hvaðan það hefði komið. Fór fólkið snrátt og smátt að jafna sig eftir óttann sem það varð að líða meðan dýrið var að brölta um niðri. Ekki var slóð dýrsins rakin sama daginn enda líklega orðið áliðið dags þegar þeir sem að hval- skurðinum unnu komu. Og önnur merki unr komu dýrsins sáust ekki önnur en rask á munum og hlutum þar niðri. Sennilega hefur hér verið um bjarndýr að ræða, sem gengið hefur á fand en síðan lagt leið sína út á ísinn aftur, því hvergi varð þess vart annars staðar svo vitað væri, eða sagnir gengu að. Einhvern veginn fannst mér á Soffíu að hún teldi þetta ekki hafa verið bjarndýr, heldur eitthvert annað sjávarskrímsli. En af þeim atburðum sem hér eru greindir, eftir sögn móðursystur rninnar, er varla hægt að hugsa sér annað en að þar hafi bjarndýr verið á ferð og lagt leið sína heim að bænum. Ekki verður heldur gerð hér tilraun til að lýsa hveiju fargi var létt af þeim sem í bænum voru, þegar þessi óvættur hélt á brott án þess að hafa gert þeim sem þarna biðu í ofVæni hveijar yrðu tiltektir hins óboðna gests. Mátti segja að þeir slyppu vel, því lít- ið hefði orðið urn varnir ef dýrið hefði haft vit á að góð bráð biði 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.