Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 136

Strandapósturinn - 01.10.2001, Síða 136
laus og hungraður. Af þeim sökum getur hann verið hættulegur mönnum og skepnum. Þess vegna verðum við að fara með fullri gát og fara ekki langt frá bænum og líta vel í kringum sig. En hvað er til ráða, ef hann kemur að bænum okkar? Hvern- ig gátum við varist svo stóru og sterku dýri? Það er eðlilegt að svo sé spurt, því það setur ugg að mönnum, þó einkum börnunum. Það er ekki lengur hægt að fara út úr bænum án áhættu. A bænum var til ein haglabyssa, sem ætluð var til að veiða tóf- ur, seli eða fugla, en á svona stóru dýri og sterku eins og hvíta- birni var hún ekki örugg, nema vera í góðri vígstöðu og að hafa gott tækifæri til að endurhlaða byssuna. Ef eitthvað mistókst var ekki víst hvernig sá leikurinn endaði. Guðmundur í Drangavík banaði bjarndýri með haglabyssu. Mig minnir, að það hafi ekki verið fullvaxið dýr. Næstu daga var lítið farið út og það var í okkur geigur við hinn ókunna gest. Þó var kindunum hleypt út að læk til að brynna þeim, en þaran var þeim lokuð. Hestunum var líka hleypt út og reyndu þeir að krafsa sig niður á efstu þúfukollana til að vita hvort þar væri ekki einhver smá sinustrá að finna. Nú var ísinn orðinn mikið samfrosinn og hreyfðist lítið. Þessa fáu daga sem ísinn er búinn að vera hefur ekki sést nokkur kvik skepna. Allt er dautt eins og í helheimum. Jafnvel refurinn valdi sér lífVænlegri stað. Okkur var sagt, að ef snjóaði og frostið héldi áfram, yrði hægt að fara yfir firði og flóa og stytta sér leið milli bæjanna. Það hafði oft gerst á ísaárum og var það haft eftir eldri kynslóðinni. Það gerðist svo einn daginn, að hestarnir komu hlaupandi lreim að húsunum og að sjálfsögðu með forystuhestinn, Lýsu í fararbroddi. Það var ekki sjón að sjá hestana. Þeir voru mjög órólegir og titruðu og skulfu. Faðir okkar kom með þá skýringu, að þeir skynjuðu einhverja hættu. Þeir eru mjög lyktnæmir og fmna lykt af rándýrum í marga kílómetra fjarlægð. Hestarnir voru látnir í hús og þeim gefm auka heytugga. Þessi válegu tíðindi urðu ekki til að bæta líðan okkar. Það var eitthvað þarna lit á þessari þöglu ísbreiðu sem var hættulegt og gæti nálgast heimili okkar, þegar minnst varði. Við vorum í 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.