Morgunblaðið - 10.09.2021, Page 1

Morgunblaðið - 10.09.2021, Page 1
BÖRN „Ég vil verakletturinn sembörnin getareitt sig á“ Ásta S. Fjeldsted Meðgangan varekkert nemayndisleg!Berglind Ólafsdóttireignaðist sitt fyrstabarn 44 ára ÞETTA REDDAST! F Ö S T U D A G U R 1 0. S E P T E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 212. tölublað . 109. árgangur . Reykjavík, Vestmannaeyjar, Húsavík, Stykkishólmur, Hafnarfjörður, Akureyri, Neskaupsstaður Ólafsvík, Egilsstaðir, Grundarfjörður, Akranes, Reykjanesbær, Vík, Reyðarfjörður, Bolungarvík Þorlákshöfn, Eskifjörður, Hveragerði, Borgarnes, Ísafjörður, Selfoss, Kópavogur, Sauðárkrókur LÆGSTAVERÐIÐ SKILYRÐISLAUST HRÖNN BJARNADÓTTIR LAGÐI MIKIÐ Á SIG TIL AÐ EIGNAST TVÖ BÖRN BÖRN 32 SÍÐUR Þótt skólar séu aftur komnir í gang og sumar- leyfi að baki hjá flestum halda margir í vonina um nokkra góðviðrisdaga til viðbótar áður en haustið skellur á. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fengu ágætis dag í gær. Veður var milt og til- valið til útiveru. Fyrir vikið voru margir á ferð- inni. Á Austurvelli lét þetta fólk fara vel um sig og átti notalega stund síðdegis. Búast má við því að þungbúið verði í höfuðborginni í dag en á laugardag gæti sést til sólar. Sunnudagurinn verður þó líklega best nýttur til inniveru enda á þá að mígrigna mestallan daginn. Notaleg stund í mildu veðri í miðbænum Morgunblaðið/Kristinn Magnússon sé takmarkað samhliða því sem fé streymi inn í lífeyrissjóðina. Samtals yfir 100 milljarðar Tilefnið er annars vegar sala tveggja fjárfesta á hlut sínum í Bláa lóninu og hins vegar sala á gagna- verinu Verne Global á Ásbrú. Sam- kvæmt fréttum er lónið metið á 61 milljarð og gagnaverið 42 milljarða, eða samtals yfir 100 milljarða. Hefur þetta vakið athygli meðal greinenda. Stefán Broddi Guðjónsson, sér- fræðingur hjá Arion banka, segir lága vexti og mikla aukningu fjár- magns í umferð meginskýringar á hækkandi eignaverði á Íslandi og víðar í heiminum. „Þegar áhættuminnsta ávöxtun er lítil eða neikvæð leitar fjármagn í Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Landsbank- anum, segir lága vexti og skort á fjárfestingartækifærum eiga þátt í hækkandi eignaverði. Bæði verði hlutabréfa og fasteigna. Framboð af fjárfestingarkostum áhættumeiri fjárfestingu. Þá ekki síst í fyrirtæki og atvinnugreinar þar sem vaxtarmöguleikar eru taldir miklir,“ segir Stefán Broddi. Sérfræðingur á hlutabréfamark- aði taldi verðmat á Bláa lóninu ekki fjarri mati fyrri ára. Rýnt er í fyrri áætlanir í Morgunblaðinu í dag. Þrýstir upp eignaverði - Lítið framboð af fjárfestingarkostum ýtir undir verð hlutabréfa og fasteigna MVerðmætið stighækkað »12 _ Prófanir standa nú yfir á nýju líf- tæknilyfi sem vonast er til að geti stöðvað framgang alzheimer- sjúkdómsins á fyrri stigum. Reikn- að er með að niðurstöður prófana í þriðja fasa liggi fyrir í september 2022, að sögn dr. Lars Lannfelts, prófessors við Uppsalaháskóla og félaga í Konunglegu sænsku vís- indaakademíunni. Hann sagði frá rannsóknum sínum og þróun lyfsins á málþingi í Háskóla Íslands. Rannsóknin kostar milljarða doll- ara. Hún nær til 1.795 sjúklinga víða um heim. »10 Nýtt lyf við alzheimer í þróun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir nóg komið af yfirborðskenndum nýald- arstjórnmálum, þar sem ásýnd ráði öllu en innihaldið ekki. Það er meðal þess sem fram kem- ur í formannaviðtali við hann í Dag- málum í dag, í opnu streymi á net- inu. Hann hafnar því að stefna flokks hans um beinar greiðslur af auðlindagjaldi og tekjuafgangi rík- issjóðs til landsmanna beri keim af popúlisma, það sé ekki verið að gefa fólki neitt, heldur verið að afhenda því eigur sínar. Í viðtalinu er farið yfir stöðuna í stjórnmálum, stefnumál og sam- starfskosti Miðflokksins, auðlinda- mál, innflytjendamál, heilbrigðis- kerfið og margt fleira. »6 Morgunblaðið/Unnur Karen Dagmál Sigmundur Davíð Gunn- laugsson er í formannaviðtali í dag. Enginn popúlismi - Þjóðin fái eigið fé

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.