Morgunblaðið - 10.09.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, situr fyrir svörum í
formannaviðtali dagsins, þar sem farið er yfir stjórnmálaviðhorfið, stefnu-
mál flokksins og samstarfskosti.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Sigmundur Davíð í formannaviðtali
Á laugardag: Hæg vestlæg eða
breytileg átt, en norðlægari um
kvöldið. Skýjað og allvíða rigning
með köflum, en yfirleitt þurrt SA-
lands. Hiti 6 til 13 stig að deginum,
mildast SA-til. Á sunnudag: Gengur í suðaustan 13-20 með talsverðri rigningu S- og V-
lands, en lengst af hægari og úrkomuminna NA-til. Hlýnandi.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Alþingiskosningar
2021: Forystusætið
12.05 Úti II
12.30 Sagan bak við smellinn
– Take My Breath Away
13.00 Ferðastiklur
13.40 Óskalög þjóðarinnar
14.30 Matur með Kiru
15.00 Mósaík 2002-2003
15.35 Basl er búskapur
16.05 Rætur
16.35 Orlofshús arkitekta
17.05 Tobias og sætabrauðið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Sögur – stuttmyndir
18.35 Bitið, brennt og stungið
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kappsmál
20.45 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.40 Shakespeare og Hat-
haway
22.25 Síðasta ránið
23.55 Ísalög
00.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Bachelorette
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Bachelor in Paradise
21.40 Bachelor in Paradise
23.10 The Time Traveler’s
Wife
01.00 No Escape
02.45 Begin Again
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Grey’s Anatomy
10.05 The Arrival
11.05 Making It
11.45 Beauty Laid Bare
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 The Office
13.35 Nei hættu nú alveg
14.20 Ghetto betur
15.05 BBQ kóngurinn
15.20 Grand Designs: The
Street
16.10 Augnablik í lífi – Ragn-
ar Axelsson
16.35 Shark Tank
17.20 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Fyrsta blikið
19.20 The Masked Dancer
20.30 Abigail
22.20 A Simple Favor
00.15 The Hangover Part 2
01.50 The Mentalist
02.35 Grey’s Anatomy
03.15 The Arrival
04.15 Friends
04.35 The Office
18.30 Fréttavaktin
19.00 Saga og samfélag
19.30 Fjallaskálar Íslands (e)
20.00 Matur og heimili (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Vegabréf – Hilda Jana
Gísladóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Skyndibitinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
10. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:38 20:12
ÍSAFJÖRÐUR 6:39 20:22
SIGLUFJÖRÐUR 6:21 20:05
DJÚPIVOGUR 6:06 19:43
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og víða bjartviðri, en skýjað með köflum SV-lands.
Þykknar upp V-til með lítilsháttar rigningu undir kvöld. Dálítil væta með köflum á morg-
un, en yfirleitt léttskýjað SA-til og á Vestfjörðum. Hiti 7 til 15 stig yfir daginn.
Útvarpssumarið 2021
var ofboðslega gott á
Íslandi. Margir dag-
skrárgerðarmenn að
gera góða hluti. Há-
marki náði það þó
klárlega laust eftir tíu-
fréttir á Rás 2 einn
fimmtudagsmorg-
uninn þegar Felix
Bergsson, af öllum
mönnum, hlóð án
nokkurs fyrirvara í
Raining Blood með Slayer. Á því augnabliki var
ég á góðri siglingu í miðri Ártúnsbrekkunni og
mátti hafa mig allan við til að keyra ekki á næsta
ljósastaur. Svo hressilega brá mér við gjörning-
inn. Það er svo sem ekkert einsdæmi að Rás 2
hleypi ómenguðu þrassi í loftið en það er þá jafn-
an gert á síðkvöldum eða jafnvel í skjóli nætur.
Ekki dró þetta úr aðdáun minni á Felix Bergs-
syni en hann hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér
enda frábær ljósvíkingur, jafnvígur á útvarp og
sjónvarp. Ég hef á hinn bóginn löngum tengt hann
frekar við íslenskt sveitaballapopp og Júróvisjón
en gamla góða Flóaþrassið. En lengi er sumsé von
á einum. Gott ef okkar maður afkynnti lagið ekki
með þessum orðum: „Gargandi snilld!“
Talandi um Felix þá sakna ég Popppunkts sárt
úr sjónvarpinu. Svo spenntur var ég einu sinni
yfir þættinum að ég missti hluta úr framtönn. Það
voru mikil mistök að taka það gæðaefni af dag-
skrá og menn hljóta að bæta úr því hið fyrsta.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Lét blóðinu rigna
fyrir hádegi
Wröh Felix syngur
hástöfum með Slayer.
Morgunblaðið/Eggert
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Yngvi Eysteins vakna með hlust-
endum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Dásamlegt myndband af litlu barni
sem er að heyra fiðluleik í fyrsta
skipti á ævi sinni hefur farið víða á
netinu upp á síðkastið en Dj Dóra
Júlía deildi því í ljósa punkti sínum
á dögunum.
„Viðbrögðin eru svo falleg og
einlæg þar sem barnið stendur
upp agndofa, gengur rakleiðis að
fiðluleikaranum og horfir til hans
aðdáunaraugum áður en það
faðmar fótlegg fiðluleikarans, sem
kippir sér ekkert upp við þennan
dygga aðdáanda,“ segir Dóra Júlía.
Sjáðu myndbandið á K100.is.
Dásamleg viðbrögð
barns við fiðluleik
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Algarve 23 léttskýjað
Stykkishólmur 11 alskýjað Brussel 24 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt
Akureyri 15 léttskýjað Dublin 19 skúrir Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 12 heiðskírt Glasgow 17 rigning Mallorca 29 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 rigning London 21 skýjað Róm 27 heiðskírt
Nuuk 6 léttskýjað París 25 skýjað Aþena 22 léttskýjað
Þórshöfn 10 léttskýjað Amsterdam 24 léttskýjað Winnipeg 16 alskýjað
Ósló 24 skýjað Hamborg 25 heiðskírt Montreal 21 skýjað
Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Berlín 26 heiðskírt New York 21 alskýjað
Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 24 heiðskírt Chicago 22 léttskýjað
Helsinki 17 heiðskírt Moskva 16 alskýjað Orlando 25 alskýjað
DYk
U
Við framleiðum lausnir
Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is
AFMARKANIR
& HINDRANIR
Fjölbreyttar lausnir
til afmörkunar á
ferðamannastöðum,
göngustígum og
bílaplönum.
DVERGARNIR R