Morgunblaðið - 13.09.2021, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-14. Opin vinnustofa
kl. 9-12. Handavinna kl. 12-16. Félagsvist kl. 12.45. Hádegismatur kl.
11.40-12.50. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir.
Sími 411 2600.
Boðinn Bingó kl. 13. Myndlist kl. 13. Sundlaugin er opin kl. 13.30-16.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11.
Postulínsmálun kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30.Tálgun með
Valdóri kl. 13-15.30. Félagsvist kl. 13. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni. Hægt er að panta
hádegismat með dags fyrirvara. Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Göngu-
hópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Gönguhópur fer frá Smiðju kl. 13.
Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 12.40. Brids í Jónshúsi kl. 13. Stóla-jóga
kl. 11 í Kirkjuhvoli. Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 15 /15.40 og 16.20, Zumba
Gold kl. 16.30.
Grafarvogskirkja Þriðjudaginn 14. september verður opið hús fyrir
eldri borgara kl. 13-15.30. Í upphafi er söngstund inní kirkjunni fyrir
þau sem það vilja. Boðið er upp handavinnu, spil og spjall fyrir þau
sem áhuga hafa. Samverunni lýkur með kaffiveitingum. Umsjón
hefur Sigrún Eggertsdóttir. Kyrrðarstund hefst kl. 12 og léttur
hádegisverður á eftir gegn vægu gjaldi.
Gullsmári Handavinna kl. 9 og 13. Brids kl. 13. Jóga kl. 17.
Hraunsel Billjard kl. 9-16. Myndlistarklúbbur kl. 9. Stóla-jóga kl. 10.
Félagsvist kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Minningahópur kl. 10.30. Jóga með Ragnheiði Ýr kl.
12.20, einnig á netinu á sama tíma. Zumba með Carynu kl. 13.10.
Brids kl.13. Samsöngur með Hannesi kl. 13.30. Gönguhópur, lengri
ganga kl. 14. Hádegismatur kl. 11.30-12.30, panta þarf fyrir hádegi
deginum áður.
Seltjarnarnes Kaffikrókur alla morgna frá kl. 9 á Skólabraut. Leir á
Skólabraut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Jóga í salnum á Skólabraut kl.
11. Handavinna, samvera og kaffi í salnum kl. 11. Glernámskeiðið hefst
nk. miðvikudag. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Bingóið sem
átti að vera á morgun frestast til þriðjudagsins 21. september. Helgi-
stund í salnum á morgun, þriðjudag kl. 13.30.
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
FINNA VINNU
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Bókaðu þína atvinnuauglýsingu hjá FINNA VINNU eða
fáðu nánari upplýsingar á atvinna@mbl.is
Fjórir snertifletir
1 2 3 4
Morgunblaðið
fimmtudaga
Morgunblaðið
laugardaga
mbl.is
atvinna
finna.is
atvinna
– eitt verð!
AtvinnublaðMorgunblaðsins kemur út
tvisvar í viku. Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Tíðni og tími við lestur er meiri hjá
Morgunblaðinu, þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020
Færir þér
fréttirnar
mbl.is