Morgunblaðið - 13.09.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2021
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til og með 20. september
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Í blaðinu verða kynntir margir möguleikar sem í boði eru fyrir þá sem
vilja hafa fallegt í kringum sig, breyta og bæta heimilið.
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir fyrir
heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru sem er huggulegt fyrir veturinn.
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 24. september
Gunnar Smári
Egilsson er viðmæl-
andi í formanna-
viðtali Dagmála í
dag, þar sem hann
fjallar um baráttu
öreiga gegn auð-
valdi og hvers vegna
þurfi að ryðja
Hæstarétt.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Vill ryðja
valdahóp-
um burt
Á þriðjudag: Sunnan 8-15 m/s og
rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt
N- og A-lands. Hiti 8 til 14 stig, hlýj-
ast á NA-landi.
Á miðvikudag:
Suðvestan 5-10 og dálitlar skúrir, en þurrt og bjart NA- og A-lands. Hiti breytist lítið.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Gengið um garðinn
11.45 Verksmiðjan
12.10 Fólkið í landinu
12.35 Spaugstofan 2009-
2010
13.00 Grænir fingur 1989-
1990
13.15 Stúdíó A
13.45 Ævi
14.15 Nautnir norðursins
14.45 Orðbragð
15.15 Veröld sem var
15.40 Tónahlaup
16.15 Símamyndasmiðir
16.45 Silfrið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Litli Malabar
18.05 Lundaklettur
18.12 Poppý kisukló
18.23 Skotti og Fló
18.30 Lestrarhvutti
18.37 Nellý og Nóra
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Alþingiskosningar
2021: Forystusætið
20.30 Hvað getum við gert?
20.40 Leyndardómar húð-
arinnar
21.10 Leit að morðingja
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Alþingiskosningar
2021: Kynning á fram-
boði
22.25 Alþingiskosningar
2021: Kynning á fram-
boði
22.30 Saga hryllingsmynda –
Innri djöfull
23.15 Ófærð II
Sjónvarp Símans
15.05 A Million Little Things
15.50 The Neighborhood
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Top Chef
21.00 The Rookie
21.50 Seal Team
22.35 Snowfall
23.20 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Grey’s Anatomy
10.05 Landnemarnir
10.40 Grand Designs: Aust-
ralia
11.30 Love in the Wild
12.15 Last Man Standing
12.35 Nágrannar
12.55 Spegill spegill
13.25 Matarboð með Evu
13.55 Friends
14.20 The Dog House
15.10 The Goldbergs
15.30 First Dates
16.20 The Grand Party Hotel
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Draumaheimilið
19.40 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
20.10 Home Economics
20.35 Bump
21.10 Wentworth
22.00 Delilah
22.40 60 Minutes
23.25 Next
00.10 The Murders
18.30 Fréttavaktin
19.00 Atvinnulífið (e)
19.30 Heima er bezt
20.00 Lengjudeildarmörkin
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
21.00 Blandað efni
21.30 Blandað efni
22.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
20.00 Að vestan – Vestfirðir
Þáttur 5
20.30 X Landsbyggðir – 13/
9/2021
21.00 X Landsbyggðir – 13/
9/2021
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
13. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:47 20:02
ÍSAFJÖRÐUR 6:48 20:10
SIGLUFJÖRÐUR 6:31 19:53
DJÚPIVOGUR 6:15 19:32
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan og suðaustan 13-20 m/s, en heldur hægari síðdegis. Þurrt að kalla NA-til, annars
rigning eða skúrir og talsverð úrkoma SA-lands. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á NA-landi.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Yngvi Eysteins vakna með hlust-
endum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Kimberly Wybenga er mikill hrósari
en hana langaði til þess að gleðja
fólkið í kringum sig á meðan al-
heimsfaraldurinn stóð sem hæst.
Hún bjó því til svokallaðar hrós-
krukkur fyrir tíu vini sína þar sem
hún skrifaði alls konar hrós sem
áttu við hvern og einn. Kimberly
upplifði mikla gleði við það eitt að
skrifa hrósin og ákvað því að halda
áfram að dreifa ást og gleði með
fleiri hrósum. Hingað til hefur hún
gefið um 50 hrós-krukkur og hand-
skrifað 1.750 hrós.
Ljósi punkturinn er á K100 og
K100.is.
Fann leið til að
gleðja fólk á
erfiðum tímum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 rigning Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 11 rigning Brussel 20 léttskýjað Madríd 30 heiðskírt
Akureyri 6 rigning Dublin 14 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 6 rigning Glasgow 15 alskýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 rigning London 20 alskýjað Róm 28 léttskýjað
Nuuk 3 skýjað París 22 skýjað Aþena 25 skýjað
Þórshöfn 12 skýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 13 léttskýjað
Ósló 16 skýjað Hamborg 18 skýjað Montreal 22 skýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Berlín 20 léttskýjað New York 25 þoka
Stokkhólmur 17 skýjað Vín 23 léttskýjað Chicago 27 léttskýjað
Helsinki 15 skýjað Moskva 18 alskýjað Orlando 29 léttskýjað
DYk
U
VIKA 36
STAY
THE KID LAROI, JUSTIN BIEBER
BAD HABITS
ED SHEERAN
DON’T SHUT ME DOWN
ABBA
GOOD 4 U
OLIVIA RODRIGO
TAKE MY BREATH
THEWEEKND
FLÝG UPP
ARONCAN
HURRICANE
KANYEWEST
BEGGINFAIR TRADE
DRAKE,TRAVIS SCOTT
GIRLSWANT GIRLS
DRAKE, LIL BABY
HVÍLÍKUR DAGUR
FRIÐRIK DÓR
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18.