Morgunblaðið - 27.09.2021, Síða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2021
Viti maður ekki hve margir búa í Kolbeinsey segir maður: Mér leikur forvitni á því. Ekki „mig“. Mér leikur
hugur á því segir maður svo um það sem maður ágirnist, hefur hug á. Mér, þér, henni, honum, því, þeim –
leikur forvitni á réttu lottótölunum og leikur hugur á að komast yfir þær áður en dregið verður.
Málið
3 1 8 9 7 4 5 2 6
2 5 9 3 6 1 7 4 8
4 6 7 2 5 8 1 3 9
5 3 6 4 1 2 9 8 7
7 2 4 6 8 9 3 5 1
9 8 1 7 3 5 2 6 4
8 4 5 1 9 3 6 7 2
1 7 2 5 4 6 8 9 3
6 9 3 8 2 7 4 1 5
7 3 2 1 4 6 5 8 9
6 8 9 5 2 3 1 7 4
4 1 5 9 7 8 3 6 2
5 4 8 7 1 9 2 3 6
2 6 7 3 8 5 9 4 1
1 9 3 4 6 2 7 5 8
3 2 6 8 9 7 4 1 5
9 7 4 6 5 1 8 2 3
8 5 1 2 3 4 6 9 7
4 9 8 2 1 7 5 3 6
1 7 6 4 3 5 9 8 2
5 2 3 6 9 8 7 4 1
2 4 5 7 6 3 8 1 9
7 6 9 1 8 2 3 5 4
3 8 1 5 4 9 2 6 7
9 1 2 3 5 6 4 7 8
8 5 4 9 7 1 6 2 3
6 3 7 8 2 4 1 9 5
Lausnir
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7 8
9 10
11 12 13
14 15
16 17 18 19
20 21 22 23 24
25 26 27
28 29
30 31 32
33
Lárétt 1 einangraðra 9 tími dags 10 sefar 11 læknast 13 hengingarpallur 14 ásak-
að 15 forsetning 16 þéttingsfast 20 hljóm 22 svifdýr 23 snjöll 25 refsa 27 hjálp-
arsögn 28 verkaði 29 ræktarreitirnir 30 öxuls 32 ljós 33 eyðileggingu
Lóðrétt 1 bersýnilegust 2 borða 3 hluti kirkju 4 aðaltenging 5 fugl 6 áhald 7 nagg
8 eldstó 12 bóma 13 eimur 15 söngradda 17 dáið 18 athugun 19 ryð 21 hálskeðja
24 trúkonu 26 röskur 27 tendri 31 stöðugt
3 8 7 5
6 1
6 7 5 3 9
2 8
2 6 9 5
9 1 7 3
7 2
8
9
7 9
3 1 7
9 8 3
4 2 3
8
1 9 4 2 7
4 5
7 4 1
8 1 2
9 1 7 6
7 3
4
7 3 8 9
6 1 3
2 6
1 3 7 8
4 7 3
6 4
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Endurbótin. S-Allir
Norður
♠K102
♥D
♦ÁK8
♣1097543
Vestur Austur
♠-- ♠G98
♥K1087542 ♥G963
♦D1065 ♦G3
♣K6 ♣DG82
Suður
♠ÁD76543
♥Á
♦9742
♣Á
Suður spilar 6♠.
Með djúpri yfirlegu má bæta vinnings-
líkur í 6♠ um tvö prósentustig – úr 95%
í 97%. Og það reynist ómaksins vert eins
og landið liggur. Útspilið er hjarta.
Slemman vinnst alltaf ef trompið
kemur 2-1 og líka þegar vestur á alla
spaðana. Þá er hægt að trompa fjórða
tígulinn í borði. Aðeins trompgosinn
þriðji í austur setur titring í spilið og sú
lega sannast í slag tvö þegar sagnhafi
leggur niður spaðaás. Þá kemur tvennt
til greina.
Sú leið sem fyrst blasir við er þessi:
Laufás, tígull á ás og lauf trompað. Og
aftur: Tígull á kóng og lauf trompað. Nú
standa sjö ef laufið fríast, annars verður
að vonast eftir hagstæðri tígullegu. Sam-
anlagt skilar þessi spilamennska um það
bil 95% vinningslíkum.
Endurbótin felst í því að spila tígli á
áttuna í síðara skiptið. Austur fær á gos-
ann og þarf að gefa blindum aukainn-
komu til að verka laufið.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. b4 f6 4. e3 e5 5. c5
a5 6. Da4+ Bd7 7. b5 Bxc5 8. Bc4 Bd6
9. 0-0 c5 10. exd4 exd4 11. d3 Re7 12.
Rbd2 Rc8 13. Re4 Be7 14. He1 Kf8 15.
Ba3 b6 16. Dd1 g6 17. Re5 Be8
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í
Budva í Svartfjallalandi sem fram fór sl.
maí. Danski stórmeistarinn Jesper
Thybo Söndergaard (2.568) hafði
hvítt gegn kollega sínum og heima-
manninum Nebosja Nikcevic (2.389).
18. Rg5! annar leikur, jafnvel sterkari,
kom einnig til greina, þ.e. 18. Df3. 18. …
fxg5 19. Df3+ Kg7 20. Dxa8 Rd6 21.
Da7 Bd7 22. Rc6! Bxc6 23. Dxe7+
Dxe7 24. Hxe7+ Kh6 25. bxc6 Rxc6
26. He6 Hd8 27. Hb1 Rb4 28. Bxb4
axb4 29. Bb3 b5 30. Hc1 og svartur
gafst upp. Haustmót Taflfélags Reykja-
víkur stendur yfir þessa dagana og nk.
fimmtudag hefst fyrri hluti Íslandsmóts
skákfélaga í Egilshöllinni í Grafarvogi í
Reykjavík.
Hvítur á leik.
K U C A R D G N E T Ð A R Y Þ
H M E I T L A Ð A R G H A O O
U J G L Y B K K O R Ý N R X J
K N V K B C I H O C I G X D Y
S K I P U L E G R I E Q S R S
N L Þ R E M I L L I N N R A F
E Æ H X A M C W R C G H F C R
G Z L X M Y T S W X J N O I A
B R O O X T D N X Q A D R Q M
V N I D N Ó M C C H D U D F L
T A O L T H R H Ú M R L Æ A I
B S C T L W Á S G Y F M M D Ð
E E I E M I I R Y Y U X D G N
L R Q U S Ð R V I E S O A F A
R R A R A T F Y L A T T E R B
Brettalyftarar
Fordæmda
Framliðna
Grillir
Meitlaðar
Nælonhári
Nýrokkbylgju
Raðtengdra
Safnahúsið
Skipulegri
Þorgeirsdóttir
Þremillinn
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann neðan? Já, það er
hægt ef sami bókstafur kemur
fyrir í báðum orðum.Hvern
staf má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa
orðum og nota eingöngu
stafi úr textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
Á B F L L R R Ú Æ
D A U Ð F E G I N
A
Æ
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1afskekktra9nón10róar11grær13gálgi14láð15auk16allfast20óm22áta23kæn25sekta
27voru28unni29beðin30áss32kunn33tortímingu
Lóðrétt1augljósust2snæða3kór4en5kráka6tól7rag8arin12rá13gufa15alta17látist18skoðun
19tæring21men24nunnu26knár27veki31sí
Stafakassinn
BRÁ RÆL ÚLF
Fimmkrossinn
EFNDU AGNIÐ